Negroponte aðstoðarutanríkisráðherra 5. janúar 2007 19:26 George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag hvernig staðið var að aftöku Saddams Hussein en sagði þó einræðisherrann fyrrverandi hafa fengið réttlátan dóm. John Negroponte, yfirmaður leyniþjónustustofnana ríkisins, var í dag tilnefndur í embætti aðstoðarutanríkisráðherra.Tæp vika er síðan Saddam Hussein fékk að hanga í gálganum og viðbrögð heimsins hafa ekki látið á sér standa. Í dag kallaði Hosni Mubarak Egyptalandsforseti aftökuna villimannslega og sagði að með henni væri búið að gera Saddam að píslarvotti. Í gær tjáði George Bush, forseti Bandaríkjanna sig í fyrsta sinn um aftökuna og framkvæmd hennar á fundi sínum með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Washington.Þar sagðist hann hafa kosið að böðlar Saddams hefðu komið fram við hann af meiri virðingu en bætti því svo við að honum hefði verið sýnt réttlæti sem hann hefði sjálfur neitað þúsundum manna um. Hann vænti þess að ítarleg rannsókn færi fram á aftökunni.Á fundi sínum ræddu leiðtogarnir ýmis mikilvæg mál, meðal annars hlýnun jarðar, alþjóðaviðskipti og auðvitað ástandið í Mið-Austurlöndum. Þá greindi Bush frá því að hann myndi í næstu viku kynna stefnubreytingar sínar í stríðsrekstrinum í Írak. Talið er að hann muni fjölga í herliðinu sem þar er fyrir og gera mannabreytingar á sviðum utanríkis- og varnarmála. Þær breytingar eru raunar þegar hafnar því í dag tilnefndi Bush John Negroponte sem aðstoðarutanríkisráðherra en hann gegndi áður starfi yfirmanns leyniþjónustustofnana ríkisins og þar áður var hann sendiherra í Írak. Mike McConnell kemur í hans stað hjá leyniþjónustunni. Erlent Fréttir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag hvernig staðið var að aftöku Saddams Hussein en sagði þó einræðisherrann fyrrverandi hafa fengið réttlátan dóm. John Negroponte, yfirmaður leyniþjónustustofnana ríkisins, var í dag tilnefndur í embætti aðstoðarutanríkisráðherra.Tæp vika er síðan Saddam Hussein fékk að hanga í gálganum og viðbrögð heimsins hafa ekki látið á sér standa. Í dag kallaði Hosni Mubarak Egyptalandsforseti aftökuna villimannslega og sagði að með henni væri búið að gera Saddam að píslarvotti. Í gær tjáði George Bush, forseti Bandaríkjanna sig í fyrsta sinn um aftökuna og framkvæmd hennar á fundi sínum með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Washington.Þar sagðist hann hafa kosið að böðlar Saddams hefðu komið fram við hann af meiri virðingu en bætti því svo við að honum hefði verið sýnt réttlæti sem hann hefði sjálfur neitað þúsundum manna um. Hann vænti þess að ítarleg rannsókn færi fram á aftökunni.Á fundi sínum ræddu leiðtogarnir ýmis mikilvæg mál, meðal annars hlýnun jarðar, alþjóðaviðskipti og auðvitað ástandið í Mið-Austurlöndum. Þá greindi Bush frá því að hann myndi í næstu viku kynna stefnubreytingar sínar í stríðsrekstrinum í Írak. Talið er að hann muni fjölga í herliðinu sem þar er fyrir og gera mannabreytingar á sviðum utanríkis- og varnarmála. Þær breytingar eru raunar þegar hafnar því í dag tilnefndi Bush John Negroponte sem aðstoðarutanríkisráðherra en hann gegndi áður starfi yfirmanns leyniþjónustustofnana ríkisins og þar áður var hann sendiherra í Írak. Mike McConnell kemur í hans stað hjá leyniþjónustunni.
Erlent Fréttir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira