Búinn að fá nóg 3. janúar 2007 12:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki sitja annað kjörtímabil í embætti og vill losna úr ráðuneytinu áður en núverandi tímabil er liðið. Hann gagnrýnir Bandaríkjamenn fyrir að bregðast of seint við ofbeldi í landinu. Bandaríkjamenn segja á móti að þeir hefðu hagað aftöku Saddams Hússein öðruvísi. William Caldwell, talsmaður Bandaríkjahers í Írak, sagði á blaðamannafundi í Bagdad í morgun að bandarísk stjórnvöld hefðu farið öðruvísi að við aftöku Saddams Hússeins, fyrrverandi Íraksforseta. Írakar hafi hins vegar ráðið því hvernig að henni var staðið og Bandaríkjamenn hafi ekki haft neitt um málið að segja. Írösk stjórnvöld rannsaka nú hvernig farsímaupptaka af aftökunni hafi lekið á netið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, látið skipa rannsóknarnefnd á vegum innanríkisráðuneytisins sem verður falið að rannsaka hver hafi gert upptökuna og hverjir hafi látið ókvæðisorð falla í garð Saddams rétt áður en hann var tekinn af lífi. Spennan magnast enn í landinu og í morgun var greint frá því að fjörutíu og fimm lík hafi fundist víða í höfuðborginni í gær. Áverkar á líkunum bendi til þess að fólkið hafi verið pyntað og síðan myrt. al-Maliki, forsætisráðherra, sagði í viðtalið við Wall Street Journal í gær að hann hefði ekki áhuga á að sitja annað kjörtímabil og óskaði þess jafnvel að þurfa ekki að sitja á enda það kjörtímabil sem nú sé að líða. Hann sagðist einungis hafa tekið að sér embættið því hann hafi talið að það þjónaði hagsmunum þjóðarinnar. Maliki gagnrýndi erlendan herafla landsins undir stjórn Bandaríkjamanna og íraska herinn fyrir að bregðast of seint og of hægt við ofbeldi í landinu. Erlent Fréttir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki sitja annað kjörtímabil í embætti og vill losna úr ráðuneytinu áður en núverandi tímabil er liðið. Hann gagnrýnir Bandaríkjamenn fyrir að bregðast of seint við ofbeldi í landinu. Bandaríkjamenn segja á móti að þeir hefðu hagað aftöku Saddams Hússein öðruvísi. William Caldwell, talsmaður Bandaríkjahers í Írak, sagði á blaðamannafundi í Bagdad í morgun að bandarísk stjórnvöld hefðu farið öðruvísi að við aftöku Saddams Hússeins, fyrrverandi Íraksforseta. Írakar hafi hins vegar ráðið því hvernig að henni var staðið og Bandaríkjamenn hafi ekki haft neitt um málið að segja. Írösk stjórnvöld rannsaka nú hvernig farsímaupptaka af aftökunni hafi lekið á netið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, látið skipa rannsóknarnefnd á vegum innanríkisráðuneytisins sem verður falið að rannsaka hver hafi gert upptökuna og hverjir hafi látið ókvæðisorð falla í garð Saddams rétt áður en hann var tekinn af lífi. Spennan magnast enn í landinu og í morgun var greint frá því að fjörutíu og fimm lík hafi fundist víða í höfuðborginni í gær. Áverkar á líkunum bendi til þess að fólkið hafi verið pyntað og síðan myrt. al-Maliki, forsætisráðherra, sagði í viðtalið við Wall Street Journal í gær að hann hefði ekki áhuga á að sitja annað kjörtímabil og óskaði þess jafnvel að þurfa ekki að sitja á enda það kjörtímabil sem nú sé að líða. Hann sagðist einungis hafa tekið að sér embættið því hann hafi talið að það þjónaði hagsmunum þjóðarinnar. Maliki gagnrýndi erlendan herafla landsins undir stjórn Bandaríkjamanna og íraska herinn fyrir að bregðast of seint og of hægt við ofbeldi í landinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira