Getur síst verið án gormabókarinnar 3. júlí 2007 07:00 Býr yfir þeim eiginleikum að geta lagað sig að hvaða aðstæðum sem er. MYND/GVA Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“ Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira