Hertar reglur innan ESB 5. júní 2007 03:00 Fjölmörg efni eru búin til og seld án þess að framleiðendur og neytendur geri sér fyllilega grein fyrir langtímaáhrifum þeirra. Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. Evrópusambandið hefur samþykkt hertar reglur er varða rannsóknir á framleiddum efnum sem seld eru innan bandalagsins. Þessi efni eru allt frá lakki til snefilefna í hárnæringu. Þetta gerir það að verkum að prófa þarf gríðarlegan fjölda efna. Reglurnar hafa einnig þá breytingu í för með sér að það kemur í hlut framleiðenda að sanna að efnin séu skaðlaus en hingað til hefur það verið yfirvalda að sanna skaðsemi þeirra. Kostnaður rannsóknanna er talinn um 600 milljarðar en á þeim ellefu árum sem framleiðendur hafa til að aðlagast nýju reglunum áætlar ESB að 5.800 milljarðar sparist í heilbrigðiskerfi aðildarlanda sinna vegna breytinganna. Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun
Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. Evrópusambandið hefur samþykkt hertar reglur er varða rannsóknir á framleiddum efnum sem seld eru innan bandalagsins. Þessi efni eru allt frá lakki til snefilefna í hárnæringu. Þetta gerir það að verkum að prófa þarf gríðarlegan fjölda efna. Reglurnar hafa einnig þá breytingu í för með sér að það kemur í hlut framleiðenda að sanna að efnin séu skaðlaus en hingað til hefur það verið yfirvalda að sanna skaðsemi þeirra. Kostnaður rannsóknanna er talinn um 600 milljarðar en á þeim ellefu árum sem framleiðendur hafa til að aðlagast nýju reglunum áætlar ESB að 5.800 milljarðar sparist í heilbrigðiskerfi aðildarlanda sinna vegna breytinganna.
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun