Horfa á Star Wars og Dirty Dancing 14. maí 2007 03:00 Stjörnustríðstrílógían nýtur ennþá mikilla vinsælda. Star Wars og Dirty Dancing eru þær myndir sem fólk hefur mest gaman af að horfa á aftur og aftur. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky. Gerðir voru aðskildir listar fyrir karla og konur og voru karlarnir hrifnastir af Star Wars-trílógíunni. Komst hún jafnframt í annað sætið hjá konunum á eftir Dirty Dancing. Sagðist helmingur aðspurðra hafa horft á Star Wars oftar en tuttugu sinnum. Karlar sögðust einnig hafa horft oft á The Godfather, Alien, Die Hard og Terminator 2 á meðan konurnar völdu It"s A Wonderful Life og The Matrix. Aðrar myndir sem komust á topp tíu listann hjá báðum kynjum voru The Terminator, Jaws og The Lord of the Rings-trílógían. Karlmenn voru almennt séð hrifnari af fantasíum og spennumyndum en meira var um söngvamyndir og rómantískar hjá konunum. Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Star Wars og Dirty Dancing eru þær myndir sem fólk hefur mest gaman af að horfa á aftur og aftur. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky. Gerðir voru aðskildir listar fyrir karla og konur og voru karlarnir hrifnastir af Star Wars-trílógíunni. Komst hún jafnframt í annað sætið hjá konunum á eftir Dirty Dancing. Sagðist helmingur aðspurðra hafa horft á Star Wars oftar en tuttugu sinnum. Karlar sögðust einnig hafa horft oft á The Godfather, Alien, Die Hard og Terminator 2 á meðan konurnar völdu It"s A Wonderful Life og The Matrix. Aðrar myndir sem komust á topp tíu listann hjá báðum kynjum voru The Terminator, Jaws og The Lord of the Rings-trílógían. Karlmenn voru almennt séð hrifnari af fantasíum og spennumyndum en meira var um söngvamyndir og rómantískar hjá konunum.
Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira