Uppskrift Sigríðar 4. maí 2007 00:01 Sigríður Gunnarsdóttir Frakkland Sælkeraferð um Frakkland uppskrift matreiðslubók Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit! Dögurður Uppskriftir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið
Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit!
Dögurður Uppskriftir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið