Eurotunnel bjargað frá gjaldþroti 27. nóvember 2006 14:10 Lest kemur upp úr göngunum undir Ermarsundi. Mynd/AFP Meirihluti lánadrottna Eurotunnel, sem rekur göngin á milli Bretlands og Frakklands undir Ermarsundi, hafa samþykkt skuldabreytingu hjá félaginu sem á að forða því frá gjaldþroti og sölu eigna. Eurotunnel, sem er í eigu Breta og Frakka, skuldar 54 lánadrottnum sínum 4,2 milljarða punda eða um 572 milljarða íslenskra króna, sem er að mestu tilkominn vegna færri farþega um göngin en áætlanir gerðu ráð fyrir. Félagið sökk á skuldafen strax við opnun ganganna árið 1994 og hefur ekki losað sig úr þeim síðan. Þá hefur rekstrarfélagið sömuleiðis farið fram á greiðslustöðvun í Frakklandi til að forða Eurotunnel frá gjaldþroti. Skuldabreytingin felur meðal annars í sér að nýtt félag, Groupe Eurotunnel, verður stofnað, sem hluthafar eiga 13 prósent í að lágmarki. Mun það svo gera tilboð í eftirstandandi hluti Eurotunnel. Félagið mun taka sambankalán til langs tíma að andvirði 2,84 milljarða punda eða 386,7 milljarðar íslenskra króna, til að greiða niður hluta af lánum Eurotunnel. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Meirihluti lánadrottna Eurotunnel, sem rekur göngin á milli Bretlands og Frakklands undir Ermarsundi, hafa samþykkt skuldabreytingu hjá félaginu sem á að forða því frá gjaldþroti og sölu eigna. Eurotunnel, sem er í eigu Breta og Frakka, skuldar 54 lánadrottnum sínum 4,2 milljarða punda eða um 572 milljarða íslenskra króna, sem er að mestu tilkominn vegna færri farþega um göngin en áætlanir gerðu ráð fyrir. Félagið sökk á skuldafen strax við opnun ganganna árið 1994 og hefur ekki losað sig úr þeim síðan. Þá hefur rekstrarfélagið sömuleiðis farið fram á greiðslustöðvun í Frakklandi til að forða Eurotunnel frá gjaldþroti. Skuldabreytingin felur meðal annars í sér að nýtt félag, Groupe Eurotunnel, verður stofnað, sem hluthafar eiga 13 prósent í að lágmarki. Mun það svo gera tilboð í eftirstandandi hluti Eurotunnel. Félagið mun taka sambankalán til langs tíma að andvirði 2,84 milljarða punda eða 386,7 milljarðar íslenskra króna, til að greiða niður hluta af lánum Eurotunnel.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent