Þriggja daga þjóðarsorg vegna námuslyss 23. nóvember 2006 13:00 Nú er orðið ljóst að enginn komst lífs af þegar gassprenging varð í pólskri námu í fyrrakvöld. Búið er að finna lík þeirra tuttugu og þriggja námumanna sem fóru þangað niður. Lech Kaczynski, forseti Póllands, hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna þessa versta námuslyss í landinu í þrjá áratugi. Það varð á rúmlega eins kílómetra dýpi í gamalli kolanámu nærri bænum Ruda Slaska í sunnanverðu Póllandi. Mikið metangas hafði safnast þar fyrir og þegar 23 námumenn fóru þangað niður í fyrrakvöld til að ná í búnað sem skilinn hafði verið eftir þegar námunni var lokað í vor komst neisti í gasið svo úr varð mikil sprenging. Lík sex þeirra náðust upp í fyrrinótt en björgunaraðgerðum var þá hætt um tíma vegna ótta um að önnur sprenging gæti orðið. Í morgun kom svo í ljós að þeir sautján sem eftir voru höfðu einnig látist í sprengingunni. Hún var svo öflug að stór hluti námuganganna hrundi og talið er að hitinn í henni hafi farið upp í þúsund gráður. Ættingjar mannanna sem höfðu komið sér fyrir við gangamunnann, kveikt á kertum og beðið fyrir ástvinum sínum urðu að vonum fyrir miklu áfalli þegar fréttirnar bárust. Opinber rannsókn á slysinu hefur þegar verið fyrirskipuð. Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Nú er orðið ljóst að enginn komst lífs af þegar gassprenging varð í pólskri námu í fyrrakvöld. Búið er að finna lík þeirra tuttugu og þriggja námumanna sem fóru þangað niður. Lech Kaczynski, forseti Póllands, hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna þessa versta námuslyss í landinu í þrjá áratugi. Það varð á rúmlega eins kílómetra dýpi í gamalli kolanámu nærri bænum Ruda Slaska í sunnanverðu Póllandi. Mikið metangas hafði safnast þar fyrir og þegar 23 námumenn fóru þangað niður í fyrrakvöld til að ná í búnað sem skilinn hafði verið eftir þegar námunni var lokað í vor komst neisti í gasið svo úr varð mikil sprenging. Lík sex þeirra náðust upp í fyrrinótt en björgunaraðgerðum var þá hætt um tíma vegna ótta um að önnur sprenging gæti orðið. Í morgun kom svo í ljós að þeir sautján sem eftir voru höfðu einnig látist í sprengingunni. Hún var svo öflug að stór hluti námuganganna hrundi og talið er að hitinn í henni hafi farið upp í þúsund gráður. Ættingjar mannanna sem höfðu komið sér fyrir við gangamunnann, kveikt á kertum og beðið fyrir ástvinum sínum urðu að vonum fyrir miklu áfalli þegar fréttirnar bárust. Opinber rannsókn á slysinu hefur þegar verið fyrirskipuð.
Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira