Spá hækkun stýrivaxta 2. október 2006 11:21 Glitnir banki. Greiningardeild Glitnis telur líklegt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 25 punkta 2. nóvember næstkomandi og að vextirnir fari í 14,25 prósent. Þá telur deildin líkur á að bankinn byrji að lækka vexti eftir mars á næsta ári og verði þeir komnir niður í 10 prósent fyrir lok ársins. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að flest bendi til þess að verðbólga muni hjaðna á næsta ári ef gengi krónunnar gefi ekki verulega eftir samhliða vaxtalækkun Seðlabankans. Kólnandi íbúðamarkaður og minnkandi hagvöxtur muni draga talsvert úr verðbólguþrýstingi og nokkur hætta sé á harðri lendingu ef vaxtastiginu verði haldið háu of lengi. Vísbendingar um að hægt hafi á í hagkerfinu sé þegar fyrir hendi og þótt vextir lækki verulega á næsta ári verði aðhald peningastefnu Seðlabanka töluvert. Ýmsir þættir geta haft áhrif á hækkun stýrivaxta í nóvember, að sögn greiningardeildar Glitnis. Reynist verðbólgutölur í október háar eða að gengi krónunnar lækki á næstu vikum megi telja meiri líkur á vaxtahækkun en ella. Þá verða hagtölur birtar á næstunni. Gefi þær til kynna hæga hjöðnun þenslu aukast einnig líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn deildarinnar. Að sama skapi geti ýmsir þættir dregið úr líkum á vaxtahækkun í nóvember, s.s. hóflegar verðbólgutölur fyrir október eða áframhaldandi gengishækkun krónunnar á næstu vikum. Verði niðurstaðan sú muni það minnka líkurnar á vaxtahækkun. Sömuleiðis muni veruleg kólnun í hagkerfinu snarminnka líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Greiningardeild Glitnis telur líklegt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 25 punkta 2. nóvember næstkomandi og að vextirnir fari í 14,25 prósent. Þá telur deildin líkur á að bankinn byrji að lækka vexti eftir mars á næsta ári og verði þeir komnir niður í 10 prósent fyrir lok ársins. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að flest bendi til þess að verðbólga muni hjaðna á næsta ári ef gengi krónunnar gefi ekki verulega eftir samhliða vaxtalækkun Seðlabankans. Kólnandi íbúðamarkaður og minnkandi hagvöxtur muni draga talsvert úr verðbólguþrýstingi og nokkur hætta sé á harðri lendingu ef vaxtastiginu verði haldið háu of lengi. Vísbendingar um að hægt hafi á í hagkerfinu sé þegar fyrir hendi og þótt vextir lækki verulega á næsta ári verði aðhald peningastefnu Seðlabanka töluvert. Ýmsir þættir geta haft áhrif á hækkun stýrivaxta í nóvember, að sögn greiningardeildar Glitnis. Reynist verðbólgutölur í október háar eða að gengi krónunnar lækki á næstu vikum megi telja meiri líkur á vaxtahækkun en ella. Þá verða hagtölur birtar á næstunni. Gefi þær til kynna hæga hjöðnun þenslu aukast einnig líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn deildarinnar. Að sama skapi geti ýmsir þættir dregið úr líkum á vaxtahækkun í nóvember, s.s. hóflegar verðbólgutölur fyrir október eða áframhaldandi gengishækkun krónunnar á næstu vikum. Verði niðurstaðan sú muni það minnka líkurnar á vaxtahækkun. Sömuleiðis muni veruleg kólnun í hagkerfinu snarminnka líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira