Allt í járnum í Kína 29. september 2006 14:30 NordicPhotos/GettyImages Það er ekki laust við að spennan sé að verða óbærileg í Shanghai í Kína þar sem æfingar standa nú yfir fyrir Kínakappaksturinn í Formúlu 1 um helgina. Keppinautarnir um heimsmeistaratitil ökumanna, Fernando Alonso og Michael Schumacher, komu í mark á nánast nákvæmlega sama tíma í dag. Heimsmeistarinn Alonso hefur nú aðeins tveggja stiga forskot á Schumacher í stigakeppninni til heimsmeistara, en Schumacher hefur enn ekki náð í eitt einasta stig í þeim tveim mótum sem haldin hafa verið í Kína til þessa. Ferrari varð fyrir nokkru áfalli í dag þegar félagi Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, þurfti að skipta um vél eftir að hafa náð besta tímanum á æfingu og þarf því að taka út tíu sæta refsingu í kappakstrinum um helgina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það er ekki laust við að spennan sé að verða óbærileg í Shanghai í Kína þar sem æfingar standa nú yfir fyrir Kínakappaksturinn í Formúlu 1 um helgina. Keppinautarnir um heimsmeistaratitil ökumanna, Fernando Alonso og Michael Schumacher, komu í mark á nánast nákvæmlega sama tíma í dag. Heimsmeistarinn Alonso hefur nú aðeins tveggja stiga forskot á Schumacher í stigakeppninni til heimsmeistara, en Schumacher hefur enn ekki náð í eitt einasta stig í þeim tveim mótum sem haldin hafa verið í Kína til þessa. Ferrari varð fyrir nokkru áfalli í dag þegar félagi Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, þurfti að skipta um vél eftir að hafa náð besta tímanum á æfingu og þarf því að taka út tíu sæta refsingu í kappakstrinum um helgina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn