Íraksstríðið sagt hafa aukið hættuna á hryðjuverkum 24. september 2006 12:15 Íraksstríðið hefur aukið hryðjuverkahættuna í heiminum og auðveldað róttækum múslimum að afla stuðnings. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri leyniskýrslu sem dagblaðið New York Times vitnar til í morgun. Fjallað er um áhrif Íraksstríðsins í skýrslunni og að sögn blaðsins koma þar að stjórnendur og sérfræðingar 16 leyniþjónustustofnana í bandaríska stjórnkerfinu. Blaðamenn New York Times hafa skýrsluna sjálfa ekki undir höndum en hafa rætt við marga þeirra sem áttu þátt í að taka hana saman. Niðurstaða skýrsluhöfunda mun vera sú að Íraksstríðið hafi aukið hættuna á hryðjuverkum og auðveldað herskáum múslimum víða um heim að fjölga í sínu liði. Þetta er þvert á málflutning Hvíta hússins en fulltrúar bandarískra stjórnvalda fullyrða að það hafi verið rétt ákvörðun að ráðast inn í Írak og mikilvægur liður í baráttunni gegn hryðjuverkum. Sérfræðingar hafa sagt að fyrir innrásina hafi Írak ekki verið sérstakur griðarstaður hryðjuverkamanna en það hafi nú breyst. Stjórnmálaskýrendur segja skýrsluna mikilvæga þar sem að henni komi fulltrúar mikilvægra stofnana í stjórnkerfinu og miðli þar viðhorfum stjórnenda þeirra. Margir skýrsluhöfunda segja að eftir því sem liðið hafi á stríðið gegn hryðjuverkum hafi al-Kaída náð að skjóta rótum víðar en áður og Íraksstríðið hafi hjálpað þar til. Skýrslan er sögð fyrsta heildstæða matið í Bandaríkjunum á alþjóðlegum hryðjuverkum síðan ráðist var inn í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Íraksstríðið hefur aukið hryðjuverkahættuna í heiminum og auðveldað róttækum múslimum að afla stuðnings. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri leyniskýrslu sem dagblaðið New York Times vitnar til í morgun. Fjallað er um áhrif Íraksstríðsins í skýrslunni og að sögn blaðsins koma þar að stjórnendur og sérfræðingar 16 leyniþjónustustofnana í bandaríska stjórnkerfinu. Blaðamenn New York Times hafa skýrsluna sjálfa ekki undir höndum en hafa rætt við marga þeirra sem áttu þátt í að taka hana saman. Niðurstaða skýrsluhöfunda mun vera sú að Íraksstríðið hafi aukið hættuna á hryðjuverkum og auðveldað herskáum múslimum víða um heim að fjölga í sínu liði. Þetta er þvert á málflutning Hvíta hússins en fulltrúar bandarískra stjórnvalda fullyrða að það hafi verið rétt ákvörðun að ráðast inn í Írak og mikilvægur liður í baráttunni gegn hryðjuverkum. Sérfræðingar hafa sagt að fyrir innrásina hafi Írak ekki verið sérstakur griðarstaður hryðjuverkamanna en það hafi nú breyst. Stjórnmálaskýrendur segja skýrsluna mikilvæga þar sem að henni komi fulltrúar mikilvægra stofnana í stjórnkerfinu og miðli þar viðhorfum stjórnenda þeirra. Margir skýrsluhöfunda segja að eftir því sem liðið hafi á stríðið gegn hryðjuverkum hafi al-Kaída náð að skjóta rótum víðar en áður og Íraksstríðið hafi hjálpað þar til. Skýrslan er sögð fyrsta heildstæða matið í Bandaríkjunum á alþjóðlegum hryðjuverkum síðan ráðist var inn í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira