Hagnaður Alfesca 1,1 milljarður króna 5. september 2006 09:23 Hagnaður af rekstri Alfesca á síðasta ári, sem lauk í júní, nam 12 milljón evrum eða eða tæplega 1,1 milljarði króna. Á fjórða fjárhagsári fyrirtækisins tapaði það hins vegar 603.000 evra eða 53,6 milljónum íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjárhagsárinu hafi numið 554,7 milljónum evra eða rúmlega 49 milljörðum króna samanborið við 506,8 milljónir evra, jafnvirði 45,1 milljarði króna, árið á undan. Það jafngildir 9,4 prósenta innri vexti á milli ára. Fram kemur að EBITDA á fjárhagsárinu nam 43,8 milljónum evra eða um 3,9 milljörðum króna af reglulegri starfsemi en 6,4 milljónum evra eða 569 milljónum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi. Í ársuppgjöri fyrirtækisins segir að þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður sé rekstrarafkoma Alfesca góð. Skýrist það af öflugum innri vexti eða 16 prósenta á fjórða ársfjórðungi og 9,4 prósenta innri vaxtar fyrir árið í heild. Þá hefur skilvirkni aukist í helstu framleiðsluþáttum félagsins, m.a. í betri nýtingu hráefnis og aukinni framleiðni. Haft er eftir Xavier Govare, forstjóra Alfesca, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið betur á fjórða ársfjórðungi en gert hafi verið ráð þrátt fyrir hækkanir á laxaverði. Í dag var Wimille frystiverksmiðja Delpierre í Frakklandi formlega afhent nýjum eigendum. Segir í tilkynningunni kemur fram að með því megi segja að umbreytingu Alfesca, sem hófst með kaupum á Labeyrie Group, sölu á frystiverksmiðju í Bandaríkjunum ásamt Iceland Seafood International og fleiri rekstrareiningum, sé nú lokið. Framundan sé frekari uppbygging Alfesca með áframhaldandi öflugum innri vexti og ytri vext þegar rétt tækifæri gefast. Laxaverð náði hámarki í lok júní þegar það fór í 5,80 evrur eða tæpar 516 krónur á kíló. Hafi verðið lækkað hratt á undanförnum viku og standi það nú í 4,40 evrum á kíló eða rétt rúmlega 391 krónur á kíló. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Hagnaður af rekstri Alfesca á síðasta ári, sem lauk í júní, nam 12 milljón evrum eða eða tæplega 1,1 milljarði króna. Á fjórða fjárhagsári fyrirtækisins tapaði það hins vegar 603.000 evra eða 53,6 milljónum íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjárhagsárinu hafi numið 554,7 milljónum evra eða rúmlega 49 milljörðum króna samanborið við 506,8 milljónir evra, jafnvirði 45,1 milljarði króna, árið á undan. Það jafngildir 9,4 prósenta innri vexti á milli ára. Fram kemur að EBITDA á fjárhagsárinu nam 43,8 milljónum evra eða um 3,9 milljörðum króna af reglulegri starfsemi en 6,4 milljónum evra eða 569 milljónum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi. Í ársuppgjöri fyrirtækisins segir að þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður sé rekstrarafkoma Alfesca góð. Skýrist það af öflugum innri vexti eða 16 prósenta á fjórða ársfjórðungi og 9,4 prósenta innri vaxtar fyrir árið í heild. Þá hefur skilvirkni aukist í helstu framleiðsluþáttum félagsins, m.a. í betri nýtingu hráefnis og aukinni framleiðni. Haft er eftir Xavier Govare, forstjóra Alfesca, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið betur á fjórða ársfjórðungi en gert hafi verið ráð þrátt fyrir hækkanir á laxaverði. Í dag var Wimille frystiverksmiðja Delpierre í Frakklandi formlega afhent nýjum eigendum. Segir í tilkynningunni kemur fram að með því megi segja að umbreytingu Alfesca, sem hófst með kaupum á Labeyrie Group, sölu á frystiverksmiðju í Bandaríkjunum ásamt Iceland Seafood International og fleiri rekstrareiningum, sé nú lokið. Framundan sé frekari uppbygging Alfesca með áframhaldandi öflugum innri vexti og ytri vext þegar rétt tækifæri gefast. Laxaverð náði hámarki í lok júní þegar það fór í 5,80 evrur eða tæpar 516 krónur á kíló. Hafi verðið lækkað hratt á undanförnum viku og standi það nú í 4,40 evrum á kíló eða rétt rúmlega 391 krónur á kíló.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira