Aukið tap hjá CVC 25. ágúst 2006 15:49 Fjárfestingarfélagið CVC tapaði tæpum 10,4 milljónum bandaríkjadala eða tæplega 729 milljónum íslenskra króna, á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma fyrir ári skilaði félagið tæplega 4,9 milljóna dala tapi eða 342,5 milljónum króna. Rekstrartekjur námu 14 milljónum dala eða tæpum 989 milljónum króna sem er rúmum 5,7 milljónum dölum meira en fyrir ári. Rekstrartekjur voru neikvæðar um 23 milljónir dala en þær voru neikvæðar um 13,6 milljónir dala á sama tíma á síðasta ári. CVC á erlend dótturfélög sem stofnuð voru til að kaupa og reka Hibernia Atlantic sæstrenginn á milli Evrópu og N-Ameríku ásamt lendingarstöðvum í fjórum löndum auk þess sem félagið hefur fjárfest í fjarskiptafyrirtæki á Írlandi, Magnet Networks, sem sérhæfir sig í uppbyggingu á samskiptakerfi og efnisveitu um ljósleiðara. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að Hibernia Atlantic hafi fjárfest í aukinni afkastagetu sæstrengsins auk þess sem þjónustusvæði þess hafi verið stækkað verulega með tengingum frá Southport til London á Englandi sem og með tengingum frá Boston svæðinu til New York og Albany í Bandaríkjunum og þaðan til Montreal og Halifax í Kanada. Hafi þetta gert Hibernia kleift að rúmlega tvöfalda sölutekjur á milli ára. Þá er gert ráð fyrir að sameinað kerfi gefi tækifæri til vaxtar á fyrirtækjamarkaði. Á einstaklingsmarkaði hefur félagið náð auknum viðskiptum í gegnum ljósleiðara ásamt því að geta boðið upp á ADSL2+ tengingar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Fjárfestingarfélagið CVC tapaði tæpum 10,4 milljónum bandaríkjadala eða tæplega 729 milljónum íslenskra króna, á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma fyrir ári skilaði félagið tæplega 4,9 milljóna dala tapi eða 342,5 milljónum króna. Rekstrartekjur námu 14 milljónum dala eða tæpum 989 milljónum króna sem er rúmum 5,7 milljónum dölum meira en fyrir ári. Rekstrartekjur voru neikvæðar um 23 milljónir dala en þær voru neikvæðar um 13,6 milljónir dala á sama tíma á síðasta ári. CVC á erlend dótturfélög sem stofnuð voru til að kaupa og reka Hibernia Atlantic sæstrenginn á milli Evrópu og N-Ameríku ásamt lendingarstöðvum í fjórum löndum auk þess sem félagið hefur fjárfest í fjarskiptafyrirtæki á Írlandi, Magnet Networks, sem sérhæfir sig í uppbyggingu á samskiptakerfi og efnisveitu um ljósleiðara. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að Hibernia Atlantic hafi fjárfest í aukinni afkastagetu sæstrengsins auk þess sem þjónustusvæði þess hafi verið stækkað verulega með tengingum frá Southport til London á Englandi sem og með tengingum frá Boston svæðinu til New York og Albany í Bandaríkjunum og þaðan til Montreal og Halifax í Kanada. Hafi þetta gert Hibernia kleift að rúmlega tvöfalda sölutekjur á milli ára. Þá er gert ráð fyrir að sameinað kerfi gefi tækifæri til vaxtar á fyrirtækjamarkaði. Á einstaklingsmarkaði hefur félagið náð auknum viðskiptum í gegnum ljósleiðara ásamt því að geta boðið upp á ADSL2+ tengingar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira