Skotbardagi við handtöku spilltra fangavarða 21. júní 2006 23:02 Tveir létust í átökum sem brutust út þegar reynt var að handtaka fangaverði í Flórída í dag. Fangaverðirnir voru grunaðir um að hafa borgað kvenkyns föngum fyrir kynlífsþjónustu, auk þess að útvega þeim áfengi og fíkniefni. Búið var að handtaka fimm mannanna þegar sá sjötti dró upp byssu sína og hóf skothríð. Hann var annar þeirra sem létust en hinn var starfsmaður bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Þriðji maðurinn, starfsmaður í fangelsinu, slasaðist en líðan hans er stöðug. Fangavörðum er ekki heimilt að bera eigin vopn í fangelsinu og ekki er vitað hvernig fangavörðurinn smyglaði byssu sinni inn. Starfsmaður Alríkislögreglunnar, FBI, sem var yfir rannsókninni, sagði atvikið sorglegan blett á löggæslustarfi. Hinir grunuðu höfðu í um þrjú ár borgað kvenföngum fyrir kynlífsþjónustu. Fangaverðirnir höfðu einnig hótað föngunum fölskum ákærum ef þeir tilkynntu um misnotkunina. Erlent Fréttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira
Tveir létust í átökum sem brutust út þegar reynt var að handtaka fangaverði í Flórída í dag. Fangaverðirnir voru grunaðir um að hafa borgað kvenkyns föngum fyrir kynlífsþjónustu, auk þess að útvega þeim áfengi og fíkniefni. Búið var að handtaka fimm mannanna þegar sá sjötti dró upp byssu sína og hóf skothríð. Hann var annar þeirra sem létust en hinn var starfsmaður bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Þriðji maðurinn, starfsmaður í fangelsinu, slasaðist en líðan hans er stöðug. Fangavörðum er ekki heimilt að bera eigin vopn í fangelsinu og ekki er vitað hvernig fangavörðurinn smyglaði byssu sinni inn. Starfsmaður Alríkislögreglunnar, FBI, sem var yfir rannsókninni, sagði atvikið sorglegan blett á löggæslustarfi. Hinir grunuðu höfðu í um þrjú ár borgað kvenföngum fyrir kynlífsþjónustu. Fangaverðirnir höfðu einnig hótað föngunum fölskum ákærum ef þeir tilkynntu um misnotkunina.
Erlent Fréttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira