3 bandarískir hermenn ákærðir fyrir morð 19. júní 2006 22:30 Bandarískir hermenn í Írak. MYND/AP Þrír bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á þremur Írökum sem voru í haldi hermanna vegna aðgerða hersveitar í síðasta mánuði. Hermennirnir eru einnig ákærðir fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir að rannsókn færi fram. Bandarískir hermenn í Írak hafa síðustu vikur og mánuði verið harðlega gagnrýndir fyrir framkomu sína við óbreytta borgura. Þeir hafa einnig verið sakaðir um morð og pyntingar. Þær ásakanir hafa orðið kveikjan að rannsóknum á ákveðnum tilvikum. Þar á meðal er rannsókn á dauða tuttugu og fjögurra óvopnaðara óbreyttra borgara í bænum Haditha á síðasta ári en bandarískir landgönguliðar eru sagðir bera ábyrgð á dauða fólksins. Hermennirnir þrír sem ákærðir voru í dag er gefið að sök að hafa myrt þrjá Íraka í hernaðaraðgerðum í Suður-Írak 9. maí síðastliðinn. Þeir eru ákærðir fyrir morð, morðtilræði, samsæri og að hindra réttvísina. Stjórnandi hersveitarinnar fyrirskipaði þegar rannsókn á atburðunum. Þegar mun hafa vaknað grunur um að ekki væri allt með felldu. Málið var síðan rannsakað sem glæpur frá og með miðjum maí. Hermennirnir þrír eru í haldi þar til kemur að því að dómur tekur mál þeirra fyrir og leggur mat á hvort næg gögn liggi fyrir sem styðji það að mennirnir verði dregnir fyrir herrétt. Erlent Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á þremur Írökum sem voru í haldi hermanna vegna aðgerða hersveitar í síðasta mánuði. Hermennirnir eru einnig ákærðir fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir að rannsókn færi fram. Bandarískir hermenn í Írak hafa síðustu vikur og mánuði verið harðlega gagnrýndir fyrir framkomu sína við óbreytta borgura. Þeir hafa einnig verið sakaðir um morð og pyntingar. Þær ásakanir hafa orðið kveikjan að rannsóknum á ákveðnum tilvikum. Þar á meðal er rannsókn á dauða tuttugu og fjögurra óvopnaðara óbreyttra borgara í bænum Haditha á síðasta ári en bandarískir landgönguliðar eru sagðir bera ábyrgð á dauða fólksins. Hermennirnir þrír sem ákærðir voru í dag er gefið að sök að hafa myrt þrjá Íraka í hernaðaraðgerðum í Suður-Írak 9. maí síðastliðinn. Þeir eru ákærðir fyrir morð, morðtilræði, samsæri og að hindra réttvísina. Stjórnandi hersveitarinnar fyrirskipaði þegar rannsókn á atburðunum. Þegar mun hafa vaknað grunur um að ekki væri allt með felldu. Málið var síðan rannsakað sem glæpur frá og með miðjum maí. Hermennirnir þrír eru í haldi þar til kemur að því að dómur tekur mál þeirra fyrir og leggur mat á hvort næg gögn liggi fyrir sem styðji það að mennirnir verði dregnir fyrir herrétt.
Erlent Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira