Á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni 11. júní 2006 17:22 Ólafur Stefánsson skaut aðeins tvisvar á markið síðustu 33 mínúturnar en átti þá 12 stoðsendingar. "Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
"Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira