Abbas boðar til þjóðaratkvæðagreiðslu 10. júní 2006 18:45 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, boðaði í dag til þjóðaratkvæðagreiðslu síðla í júlí þar sem meðal annars verður tekin afstaða til þess hvort viðurkenna skuli tilverurétt Ísraelsríkis. Atkvæðagreiðslan er umdeild meðal Palestínumanna. Gengið verður til atkvæðagreiðslunnar 26. júlí næstkomandi. Þessi ákvörðun Abbas mun að öllum líkindum auka enn á ófriðinn á sjálfsstjórnarsvæðunum en leiðtogi Hamas, sem stýrir heimastjórninni, hefur farið þess á leit við Abbas að ekki verði kosið um þetta málefni. Sjö meðlimir sömu fjölskyldunnar sem féllu í árás Ísraelshers á strönd á Gaza-svæðinu í gær voru bornir til grafar í dag. Mörg þúsund Palestínumenn voru viðstaddir. Abbas sagði árásina glæp sem jafnaðist á við þjóðarmorð og hvatti alþjóðsamfélagið til að skerast í leikinn. Abbas lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og voru götur Gaza-borgar og Ramallah nánast auðar í morgun og allar verslanir lokaðar í dag. Ísraelsmenn segja árásina í rannsókn. Hamas-samtökin rufu 16 mánaða vopnahlé vegna atburðanna í nótt þegar þeir skutu flugskeytum á ísraelskt landssvæði. Engan sakaði. Átökin á Gaza-ströndinni hafa magnast eftir því sem liðið hefur á daginn og varð einn leiðtogi öryggissveita Fatha-samtaka Abbas forseta á milli þegar til skotbardaga kom milli Fatah- og Hamas-liða. Hann var þegar fluttur af vettvangi en ekki er vitað hvort hann særðist. Til átaka kom þegar verið var að bera foringja í öryggissveitum Fatah til grafar en hann féll þegar reynt var að ræna honum snemma í morgun. Fatah-liðar segja Hamas-menn standa að baki morðinu og mættu ekki til fundar við Ismail Hanieyh, forsætisráðherra, síðdegis í dag. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, boðaði í dag til þjóðaratkvæðagreiðslu síðla í júlí þar sem meðal annars verður tekin afstaða til þess hvort viðurkenna skuli tilverurétt Ísraelsríkis. Atkvæðagreiðslan er umdeild meðal Palestínumanna. Gengið verður til atkvæðagreiðslunnar 26. júlí næstkomandi. Þessi ákvörðun Abbas mun að öllum líkindum auka enn á ófriðinn á sjálfsstjórnarsvæðunum en leiðtogi Hamas, sem stýrir heimastjórninni, hefur farið þess á leit við Abbas að ekki verði kosið um þetta málefni. Sjö meðlimir sömu fjölskyldunnar sem féllu í árás Ísraelshers á strönd á Gaza-svæðinu í gær voru bornir til grafar í dag. Mörg þúsund Palestínumenn voru viðstaddir. Abbas sagði árásina glæp sem jafnaðist á við þjóðarmorð og hvatti alþjóðsamfélagið til að skerast í leikinn. Abbas lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og voru götur Gaza-borgar og Ramallah nánast auðar í morgun og allar verslanir lokaðar í dag. Ísraelsmenn segja árásina í rannsókn. Hamas-samtökin rufu 16 mánaða vopnahlé vegna atburðanna í nótt þegar þeir skutu flugskeytum á ísraelskt landssvæði. Engan sakaði. Átökin á Gaza-ströndinni hafa magnast eftir því sem liðið hefur á daginn og varð einn leiðtogi öryggissveita Fatha-samtaka Abbas forseta á milli þegar til skotbardaga kom milli Fatah- og Hamas-liða. Hann var þegar fluttur af vettvangi en ekki er vitað hvort hann særðist. Til átaka kom þegar verið var að bera foringja í öryggissveitum Fatah til grafar en hann féll þegar reynt var að ræna honum snemma í morgun. Fatah-liðar segja Hamas-menn standa að baki morðinu og mættu ekki til fundar við Ismail Hanieyh, forsætisráðherra, síðdegis í dag.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira