Fylkir sló Íslandsmeistarana út 6. maí 2006 12:00 Úr leik liðanna í gærkvöldi. Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira