Bryant skoraði 50 stig 8. janúar 2006 14:36 Kobe Bryant er í miklu stuði eftir að hann kom úr leikbanninu á dögunum NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Sjá meira
Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Sjá meira