Cleveland stöðvaði Detroit 1. janúar 2006 08:00 LeBron James og félagar unnu stærsta sigur sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir lögðu sjóðheitt lið Detroit nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira