Faðir hins myrta segir nýja uppreisn hafa byrjað í gær 24. nóvember 2006 06:00 Amin Gemayel, fyrrverandi forseti Líbanons, syrgir son sinn, Pierre Gemayel, sem myrtur var á þriðjudaginn. MYND/AP Hundruð þúsunda íbúa Líbanons fylgdu Pierre Gemayel, hinum myrta ráðherra, til grafar í gær. Útförin snerist því upp í fjölmenn mótmæli gegn Sýrlandi og áhrifum Sýrlendinga í landinu. „Önnur sjálfstæðisuppreisn hófst í dag og stefnir til breytinga. Hún mun ekki nema staðar,“ sagði Amin Gemayel, faðir Pierres, en hann var forseti Líbanons á níunda áratugnum. Hann talaði til mannfjöldans á bak við skothelt gler og sagðist heita því að „taka fljótlega skref í áttina til þess að barátta ykkar verði ekki til einskis“. Þeir Gemayel feðgar eru kristinnar trúar og fjölskylda þeirra er með þeim áhrifamestu í röðum kristinna íbúa landsins, sem er skipt upp í marga trúarhópa, bæði kristna og íslamska. Nærri 40 prósent landsmanna eru kristnir, um 35 prósent eru sjía-múslimar, um 20 prósent súnní-múslimar og um fimm prósent eru drúsar. Hinir kristnu íbúar landsins hafa meiri tengsl við Bandaríkin og Ísrael, en sjía-múslimarnir eru tengdir Sýrlandi sem lengi hefur haft mikil áhrif í landinu. Eftir morðið á Gemayel á þriðjudaginn óttast margir að borgarastyrjöld brjótist út á ný. Lögreglan telur að um 800 þúsund manns hafi tekið þátt í jarðarförinni og útifundinum þar sem fólkið veifaði fána landsins og myndum af Gemayel. Erlent Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Hundruð þúsunda íbúa Líbanons fylgdu Pierre Gemayel, hinum myrta ráðherra, til grafar í gær. Útförin snerist því upp í fjölmenn mótmæli gegn Sýrlandi og áhrifum Sýrlendinga í landinu. „Önnur sjálfstæðisuppreisn hófst í dag og stefnir til breytinga. Hún mun ekki nema staðar,“ sagði Amin Gemayel, faðir Pierres, en hann var forseti Líbanons á níunda áratugnum. Hann talaði til mannfjöldans á bak við skothelt gler og sagðist heita því að „taka fljótlega skref í áttina til þess að barátta ykkar verði ekki til einskis“. Þeir Gemayel feðgar eru kristinnar trúar og fjölskylda þeirra er með þeim áhrifamestu í röðum kristinna íbúa landsins, sem er skipt upp í marga trúarhópa, bæði kristna og íslamska. Nærri 40 prósent landsmanna eru kristnir, um 35 prósent eru sjía-múslimar, um 20 prósent súnní-múslimar og um fimm prósent eru drúsar. Hinir kristnu íbúar landsins hafa meiri tengsl við Bandaríkin og Ísrael, en sjía-múslimarnir eru tengdir Sýrlandi sem lengi hefur haft mikil áhrif í landinu. Eftir morðið á Gemayel á þriðjudaginn óttast margir að borgarastyrjöld brjótist út á ný. Lögreglan telur að um 800 þúsund manns hafi tekið þátt í jarðarförinni og útifundinum þar sem fólkið veifaði fána landsins og myndum af Gemayel.
Erlent Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira