Borgaraflokkarnir vinna á 11. ágúst 2006 06:00 Persson og Reinfeldt Frá fyrsta sjónvarpseinvígi leiðtoga forystuflokka beggja fylkinga í sænskum stjórnmálum í maí í vor, Göran Persson forsætisráðherra og formaður Jafnaðarmannaflokksins, og Fredrik Reinfeldt, formaður sænska hægriflokksins Moderatarna. MYND/nordicphotos/afp Kosningabandalag borgaralegu flokkanna í Svíþjóð mælist með meirihlutafylgi í tveimur nýjum skoðanakönnunum. Fylgi jafnaðarmanna og bandamanna þeirra á vinstri vængnum dalar talsvert frá síðustu könnunum. Þingkosningar fara fram í Svíþjóð hinn 17. september næstkomandi. Í könnun Sifos-stofnunarinnar, sem niðurstöður voru birtar úr í Svenska Dagbladet og fleiri blöðum í gær, fá borgaraflokkarnir samtals 50,5 prósent atkvæða, en fylgi Jafnaðarmannaflokksins og smáflokkanna tveggja sem eru með honum í vinstribandalaginu, Græningja og Vinstriflokksins, mælist samtals 45,8 prósent. Í niðurstöðum könnunar sem Demoskop gerði fyrir sjónvarpsstöðina TV4 og dagblaðið Expressen mælist fylgi borgaraflokkanna 50,4 prósent en vinstriflokkabandalagsins 45,8 prósent. Í fyrrnefndu könnuninni mælist fylgi jafnaðarmanna nú þremur prósentustigum minna en í síðustu könnun um miðjan júní, í hinni tveimur prósentustigum minna. Nærri fimmti hver kjósandi segist í könnununum ekki hafa gert upp hug sinn ennþá. Dagens Nyheter hefur eftir stjórnmálafræðingnum Olof Petersson að minna sé að marka kannanir sem gerðar eru á sumarleyfistíma landsmanna. Í Svenska Dagbladet er bent á að í tveimur síðustu kosningum hafi jafnaðarmenn haldið því fylgi í kosningum í september sem þeir mældust með í ágúst, en borgaraflokkarnir fengu minna upp úr kjörkössunum þá en þeir mældust með mánuði fyrr. Erlent Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Kosningabandalag borgaralegu flokkanna í Svíþjóð mælist með meirihlutafylgi í tveimur nýjum skoðanakönnunum. Fylgi jafnaðarmanna og bandamanna þeirra á vinstri vængnum dalar talsvert frá síðustu könnunum. Þingkosningar fara fram í Svíþjóð hinn 17. september næstkomandi. Í könnun Sifos-stofnunarinnar, sem niðurstöður voru birtar úr í Svenska Dagbladet og fleiri blöðum í gær, fá borgaraflokkarnir samtals 50,5 prósent atkvæða, en fylgi Jafnaðarmannaflokksins og smáflokkanna tveggja sem eru með honum í vinstribandalaginu, Græningja og Vinstriflokksins, mælist samtals 45,8 prósent. Í niðurstöðum könnunar sem Demoskop gerði fyrir sjónvarpsstöðina TV4 og dagblaðið Expressen mælist fylgi borgaraflokkanna 50,4 prósent en vinstriflokkabandalagsins 45,8 prósent. Í fyrrnefndu könnuninni mælist fylgi jafnaðarmanna nú þremur prósentustigum minna en í síðustu könnun um miðjan júní, í hinni tveimur prósentustigum minna. Nærri fimmti hver kjósandi segist í könnununum ekki hafa gert upp hug sinn ennþá. Dagens Nyheter hefur eftir stjórnmálafræðingnum Olof Petersson að minna sé að marka kannanir sem gerðar eru á sumarleyfistíma landsmanna. Í Svenska Dagbladet er bent á að í tveimur síðustu kosningum hafi jafnaðarmenn haldið því fylgi í kosningum í september sem þeir mældust með í ágúst, en borgaraflokkarnir fengu minna upp úr kjörkössunum þá en þeir mældust með mánuði fyrr.
Erlent Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira