Tuttugu látnir í Evrópu 22. júlí 2006 09:00 Kæla sig í gosbrunnum Þessi börn fundu góða aðferð til að kæla sig í gosbrunnunum á aðaltorginu í bænum Antibes í Suður-Frakklandi. MYND/AP Hitabylgjan í Evrópu hefur að öllum líkindum orðið um tuttugu manns að bana, þar á meðal 15 mánaða gömlu barni og 94 ára konu. Fjórir hinna látnu dóu á vinnustað, tveir við íþróttaiðkun og tveir voru heimilislausir á götum úti. Hitabylgjan hefur haft margvísleg áhrif í Evrópulöndum. Í Þýskalandi hefur þurft að draga úr starfsemi þriggja kjarnorkuvera vegna þess að kælivatn, sem tekið er úr ánni Elbu, hefur hitnað svo mjög að það er varla nothæft til kælingar. Á miðvikudaginn, sem var heitasti dagurinn í Bretlandi, mældist hitinn í neðanjarðarlestum Lundúnaborgar 47 gráður. Dómarar þar í borg létu sig hafa það að taka ofan hárkollurnar, sem þeim er skylt að nota við réttarhöld, og lífverðirnir við Buckingham-höll fengu leyfi til þess að standa í skugganum. Hinu megin Atlantshafsins, í Bandaríkjunum, hefur hitabylgja ekki síður gert fólki lífið erfitt núna í vikunni. Í borginni St. Louis og nágrenni hennar gerði ofsarok illt verra með því að valda rafmagnsleysi mitt í hitasvækjunni, þannig að kælibúnaður í húsum varð óvirkur. Erlent Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Sjá meira
Hitabylgjan í Evrópu hefur að öllum líkindum orðið um tuttugu manns að bana, þar á meðal 15 mánaða gömlu barni og 94 ára konu. Fjórir hinna látnu dóu á vinnustað, tveir við íþróttaiðkun og tveir voru heimilislausir á götum úti. Hitabylgjan hefur haft margvísleg áhrif í Evrópulöndum. Í Þýskalandi hefur þurft að draga úr starfsemi þriggja kjarnorkuvera vegna þess að kælivatn, sem tekið er úr ánni Elbu, hefur hitnað svo mjög að það er varla nothæft til kælingar. Á miðvikudaginn, sem var heitasti dagurinn í Bretlandi, mældist hitinn í neðanjarðarlestum Lundúnaborgar 47 gráður. Dómarar þar í borg létu sig hafa það að taka ofan hárkollurnar, sem þeim er skylt að nota við réttarhöld, og lífverðirnir við Buckingham-höll fengu leyfi til þess að standa í skugganum. Hinu megin Atlantshafsins, í Bandaríkjunum, hefur hitabylgja ekki síður gert fólki lífið erfitt núna í vikunni. Í borginni St. Louis og nágrenni hennar gerði ofsarok illt verra með því að valda rafmagnsleysi mitt í hitasvækjunni, þannig að kælibúnaður í húsum varð óvirkur.
Erlent Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Sjá meira