Deilt um erlent eignarhald 1. júlí 2006 07:15 Orkla Media selt Stein Erik Hagen, stjórnarformaður Orkla ASA, á blaðamannafundi í Osló á miðvikudag, þar sem tilkynnt var um söluna til Mecom í Bretlandi. MYND/nordicphotos/afp Sala norsku fjölmiðlasamsteypunnar Orkla Media til breska fjölmiðlafyrirtækisins Mecom hefur hrundið af stað umræðu í Noregi um kosti og galla erlends eignarhalds á fjölmiðlum þar í landi. Kåre Willoch, fyrrverandi leiðtogi Hægriflokksins, skrifaði í Aftenposten að það væri "siðferðislega forkastanlegt" að selja Orkla Media útlendingum. Rök hans fyrir þessari afstöðu eru helst þau, að erlenda eigendur skorti þá samfélagslegu ábyrgðartilfinningu sem eigendur fjölmiðla í Noregi eigi að hafa. Þeirra hagsmunir falli ekki saman við hagsmuni norsks samfélags; hagnaðarsjónarmið ráði ein för. Uffe Gardel, blaðamaður á Berlingske Tidende - sem Orkla Media keypti meirihlutann í fyrir nokkrum árum - svarar Willoch og sakar hann um tvöfalt siðgæði. Svipaðar áhyggjur og Willoch lýsi hafi orðið vart í Danmörku er hið erlenda, gróðamiðaða fyrirtæki Orkla Media eignaðist fjölmiðla í Danmörku. En reynslan hafi sýnt að slíkar áhyggjur hafi verið ástæðulausar. Hann segir það rétt hjá Willoch að hagnaðarmiðuð fyrirtæki beri einnig samfélagslega ábyrgð. En fyrirtæki, sem gera sér grein fyrir þessu, hvort sem eigandinn er innlendur eða erlendur, séu líklegri en til að skila hagnaði þegar til lengri tíma sé litið en fyrirtæki sem einblína á skammtímagróða. Erlent Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Sala norsku fjölmiðlasamsteypunnar Orkla Media til breska fjölmiðlafyrirtækisins Mecom hefur hrundið af stað umræðu í Noregi um kosti og galla erlends eignarhalds á fjölmiðlum þar í landi. Kåre Willoch, fyrrverandi leiðtogi Hægriflokksins, skrifaði í Aftenposten að það væri "siðferðislega forkastanlegt" að selja Orkla Media útlendingum. Rök hans fyrir þessari afstöðu eru helst þau, að erlenda eigendur skorti þá samfélagslegu ábyrgðartilfinningu sem eigendur fjölmiðla í Noregi eigi að hafa. Þeirra hagsmunir falli ekki saman við hagsmuni norsks samfélags; hagnaðarsjónarmið ráði ein för. Uffe Gardel, blaðamaður á Berlingske Tidende - sem Orkla Media keypti meirihlutann í fyrir nokkrum árum - svarar Willoch og sakar hann um tvöfalt siðgæði. Svipaðar áhyggjur og Willoch lýsi hafi orðið vart í Danmörku er hið erlenda, gróðamiðaða fyrirtæki Orkla Media eignaðist fjölmiðla í Danmörku. En reynslan hafi sýnt að slíkar áhyggjur hafi verið ástæðulausar. Hann segir það rétt hjá Willoch að hagnaðarmiðuð fyrirtæki beri einnig samfélagslega ábyrgð. En fyrirtæki, sem gera sér grein fyrir þessu, hvort sem eigandinn er innlendur eða erlendur, séu líklegri en til að skila hagnaði þegar til lengri tíma sé litið en fyrirtæki sem einblína á skammtímagróða.
Erlent Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira