Houston gat ekki án McGrady verið 28. desember 2005 14:15 Tracy McGrady var fjarri góðu gamni í síðari hálfleik gegn Utah og það átti stóran þátt í tapi Houston, sem var heillum horfið í fjarveru hans NordicPhotos/GettyImages Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira