Sjötti sigur Cleveland í röð 27. desember 2005 13:30 LeBron James skoraði 32 stig í sjötta sigri Cleveland í röð í nótt NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira