Manchester United úr leik 7. desember 2005 23:27 Louis Saha, leikmaður Man. Utd, niðurlútur eftir að flautað var til leiksloka í leiknum í kvöld. MYND/AP Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes. Box Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira
Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes.
Box Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira