Loksins sigur hjá New York 14. nóvember 2005 12:00 Larry Brown gat andað léttar eftir sigurinn á Sacramento í nótt NordicPhotos/GettyImages Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York unnu sinn fyrsta leik í deildarkeppninni þegar þeir skelltu Sacramento Kings á útivelli, en Toronto Raptors er enn án sigurs. New York lagði Sacramento 105-95. Channing Frye var stigahæstur hjá New York með 19 stig og Stephon Marbury var með 17, en Peja Stojakovic var með 31 stig fyrir Sacramento. Toronto er enn án sigurs eftir 126-121 tap í framlengingu fyrir Seattle Supersonics í nótt. Rashard Lewis skoraði 41 stig fyrir Seattle, en Mike James var með 36 fyrir Toronto. Boston vann góðan sigur á Houston 102-82, þar sem Raef LaFrentz fór á kostum og hitti öllum sjö þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik og endaði með 32 stig, sem var með því hæsta sem hann hefur skorað á ferlinum. Stromile Swift skoraði 17 stig fyrir Houston. LeBron James varð yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora 4000 stig á ferlinum þegar lið hans Cleveland lagði Orlando 108-100 í framlengingu í nótt. James skoraði 26 stig í leiknum, en Steve Francis skoraði 22 stig fyrir Orlando. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti LA Clippers 113-108. Allen Iverson skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Philadelphia, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Denver góðan sigur á Minnesota 103-91, en Denver var án Kenyon Martin í leiknum þar sem hann á við smávægileg hnémeiðsli að stríða. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver, en Wally Szcerbiak skoraði 20 fyrir Minnesota. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York unnu sinn fyrsta leik í deildarkeppninni þegar þeir skelltu Sacramento Kings á útivelli, en Toronto Raptors er enn án sigurs. New York lagði Sacramento 105-95. Channing Frye var stigahæstur hjá New York með 19 stig og Stephon Marbury var með 17, en Peja Stojakovic var með 31 stig fyrir Sacramento. Toronto er enn án sigurs eftir 126-121 tap í framlengingu fyrir Seattle Supersonics í nótt. Rashard Lewis skoraði 41 stig fyrir Seattle, en Mike James var með 36 fyrir Toronto. Boston vann góðan sigur á Houston 102-82, þar sem Raef LaFrentz fór á kostum og hitti öllum sjö þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik og endaði með 32 stig, sem var með því hæsta sem hann hefur skorað á ferlinum. Stromile Swift skoraði 17 stig fyrir Houston. LeBron James varð yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora 4000 stig á ferlinum þegar lið hans Cleveland lagði Orlando 108-100 í framlengingu í nótt. James skoraði 26 stig í leiknum, en Steve Francis skoraði 22 stig fyrir Orlando. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti LA Clippers 113-108. Allen Iverson skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Philadelphia, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Denver góðan sigur á Minnesota 103-91, en Denver var án Kenyon Martin í leiknum þar sem hann á við smávægileg hnémeiðsli að stríða. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver, en Wally Szcerbiak skoraði 20 fyrir Minnesota.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira