Ferguson hefur þykkan skráp 26. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira