Þjónusta öll undir einum hatti 30. ágúst 2005 00:01 Fyrirtækið JÁ hefur verið stofnað til að taka við af upplýsingaþjónustu Símans, hundrað og átján, og reka undir einum hatti þá þjónustustarfsemi sem heyrt hefur undir Símann. Markmið nýja félagsins er að skerpa áherslur í rekstrinum og efla vöruþróun. Hið nýja fyrirtæki JÁ, mun reka upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og halda utan um rekstur vefsvæðisins símaskrá.is. Já er dótturfélag Símans og starfsmenn eru um 140, en flestir starfa við 118. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri JÁ, segir að nafn hins nýja félags sé einfalt og auðvelt í notkun, íslenskt og umfram allt jákvætt. Auðvelt sé að tengja nafnið þeirri þjónustu sem fyrirtækið bjóði. Hún segir að stofnun sérstaks félags um þjónustuþætti Símans, sé í takt við þróunina í nágrannalöndunum. Markmiðið með stofnun félagsins sé að skerpa fókusinn, eins og hún orðar það, en þessi þjónusta hafi verið stoðstarfsemi innan Símans. Með því að draga JÁ út í sérfélag sé stoðstarfsemin gerð að kjarnastarfsemi og þar með sé vonast til þess að koma með fram með meiri nýjungar og meira úrval fyrir viðskiptavini. Aðspurð hvaða breytingar á þessari þjónustu hið nýja fyrirkomulag hafi í för með sér segir Sigríður þær litlar, alla vega til að byrja með. Starfsemin sé nú á fjórum stöðum á landinu, á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og í Reykjavík og verði það áfram. Hins vegar verði farið út í vöruþróun og nýjungar og það hafi í för með sér að vinnustaðurinn verði meira spennandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Fyrirtækið JÁ hefur verið stofnað til að taka við af upplýsingaþjónustu Símans, hundrað og átján, og reka undir einum hatti þá þjónustustarfsemi sem heyrt hefur undir Símann. Markmið nýja félagsins er að skerpa áherslur í rekstrinum og efla vöruþróun. Hið nýja fyrirtæki JÁ, mun reka upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og halda utan um rekstur vefsvæðisins símaskrá.is. Já er dótturfélag Símans og starfsmenn eru um 140, en flestir starfa við 118. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri JÁ, segir að nafn hins nýja félags sé einfalt og auðvelt í notkun, íslenskt og umfram allt jákvætt. Auðvelt sé að tengja nafnið þeirri þjónustu sem fyrirtækið bjóði. Hún segir að stofnun sérstaks félags um þjónustuþætti Símans, sé í takt við þróunina í nágrannalöndunum. Markmiðið með stofnun félagsins sé að skerpa fókusinn, eins og hún orðar það, en þessi þjónusta hafi verið stoðstarfsemi innan Símans. Með því að draga JÁ út í sérfélag sé stoðstarfsemin gerð að kjarnastarfsemi og þar með sé vonast til þess að koma með fram með meiri nýjungar og meira úrval fyrir viðskiptavini. Aðspurð hvaða breytingar á þessari þjónustu hið nýja fyrirkomulag hafi í för með sér segir Sigríður þær litlar, alla vega til að byrja með. Starfsemin sé nú á fjórum stöðum á landinu, á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og í Reykjavík og verði það áfram. Hins vegar verði farið út í vöruþróun og nýjungar og það hafi í för með sér að vinnustaðurinn verði meira spennandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent