Legend of Heroes á PSP 17. júlí 2005 00:01 Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið
Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið