50 milljóna starfslokasamningur 28. júní 2005 00:01 Björn Ingi Sveinsson, sem var sagt upp störfum sem sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Hafnarfjarðar eftir hallarbyltingu í sjóðnum, kann að fá 50 milljónir króna í starfslokagreiðslur fyrir fjögurra mánuða starf. Björn Ingi var ráðinn til starfa um síðustu áramót af stjórninni sem þá var við völd. Þegar samið var við Björn Inga um kaup og kjör var fallist á að hann fengi ríflegar bætur ef breytingar yrðu á yfirstjórn sparisjóðsins, þær eru metnar á um 50 milljónir króna samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Nýja stjórnin sagði Birni Inga upp þegar hún komst til valda og réði annan sparisjóðsstjóra. Ekki hefur verið gengið frá starfslokum Björns Inga. Hvorki Páll Pálsson, stjórnarformaður Sparisjóðsins, né Björn Ingi vildu tjá sig um efni starfslokasamningsins meðan málið er ófrágengið. Helgi Vilhjálmsson í Góu er stofnfjáreigandi í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Hann segir það alveg úti í mýri að reka sparisjóðsstjóra eftir svona stuttan tíma, sérstaklega með viðlíka starfslokasamning. "Þessir menn voru ekki að kaupa bankann til að reka hann. Ég fer ekki svona með peninganna sem ég vinn mér fyrir. Svona fara menn bara með peninga sem þeir hafa ekki aflað sér sjálfir," segir Helgi um nýja stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Björn Ingi Sveinsson, sem var sagt upp störfum sem sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Hafnarfjarðar eftir hallarbyltingu í sjóðnum, kann að fá 50 milljónir króna í starfslokagreiðslur fyrir fjögurra mánuða starf. Björn Ingi var ráðinn til starfa um síðustu áramót af stjórninni sem þá var við völd. Þegar samið var við Björn Inga um kaup og kjör var fallist á að hann fengi ríflegar bætur ef breytingar yrðu á yfirstjórn sparisjóðsins, þær eru metnar á um 50 milljónir króna samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Nýja stjórnin sagði Birni Inga upp þegar hún komst til valda og réði annan sparisjóðsstjóra. Ekki hefur verið gengið frá starfslokum Björns Inga. Hvorki Páll Pálsson, stjórnarformaður Sparisjóðsins, né Björn Ingi vildu tjá sig um efni starfslokasamningsins meðan málið er ófrágengið. Helgi Vilhjálmsson í Góu er stofnfjáreigandi í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Hann segir það alveg úti í mýri að reka sparisjóðsstjóra eftir svona stuttan tíma, sérstaklega með viðlíka starfslokasamning. "Þessir menn voru ekki að kaupa bankann til að reka hann. Ég fer ekki svona með peninganna sem ég vinn mér fyrir. Svona fara menn bara með peninga sem þeir hafa ekki aflað sér sjálfir," segir Helgi um nýja stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira