Nintendo selja milljón DS í Evrópu 28. júní 2005 00:01 Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira