Þingmaður reynir að banna leik 21. júní 2005 00:01 Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið
Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið