Hyggst bjóða ódýrari olíu 13. október 2005 19:15 Íslensk olíumiðlun ætlar að bjóða útgerðum olíu á lægra verði en keppinautarnir. Olíusala hófst hjá fyrirtækinu í dag, en það er með birgðastöð í Neskaupstað. Fyrirtækið er í eigu íslenskra aðila og danska fyrirtækisins Malik sem hefur í fimmtán ár sérhæft sig í olíusölu á hafi úti. Fyrsti farmurinn kom til landsins um helgina, á fjórða þúsund tonn, og í dag var svo opnað fyrir viðskiptavini. Íslensk olíumiðlun ætlar að vera með ódýrari olíu en keppinautarnir. Ólafur Kjartansson hjá Íslenskri olíumiðlun segir að félagið hafi það fram yfir keppinautana að það sigli beint til Neskaupstaðar og yfirbygging og kostnaður þess sé sáralítill miðað við keppinautana. Ólafur segir enn fremur að félagið flytja inn sömu olíu og aðrir. Strangt gæðaeftirlit sé hjá félaginu og viðskiptavinirnir og olíufyrirtækið haldi eftir sýni hvor um sig þannig að hægt verði að ganga úr skugga um að ekkert hafi verið að olíunni ef bilun kemur upp í vélum skipanna. Hann segir ekki áform um að koma upp birgðastöðvum víðar á landinu. Búið sé að koma upp einum tanki sem sé fjögur þúsund rúmmetrar, sem samsvari 3500 tonnum, og áður en hugað verði að öðrum stöðum verið öðrum tanki komið upp í Neskaupstað af sömu stærð ef markaðurinn kalli á það. Ólafur segir aðstöðuna í Neskaupstað góða. Þá segir hann engin áform um að hefja innflutning og sölu á bensíni eða dísilolíu. Ólafur segir að lengi hafi verið erfitt að komast inn á skipaolíumarkaðinn. Það sé hugsanlega auðveldara nú en áður en skýrsla Samkeppnisstofnunar hafi komið út. Mörg útgerðarfyrirtæki hafi haft langtímasamninga við olíufélögin en þeim hafi fækkað. Menn hafi brugðist við skýrslunni með því að leita eftir tilboðum til skemmri tíma og það henti Íslenskri olíumiðlun ágætlega. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Íslensk olíumiðlun ætlar að bjóða útgerðum olíu á lægra verði en keppinautarnir. Olíusala hófst hjá fyrirtækinu í dag, en það er með birgðastöð í Neskaupstað. Fyrirtækið er í eigu íslenskra aðila og danska fyrirtækisins Malik sem hefur í fimmtán ár sérhæft sig í olíusölu á hafi úti. Fyrsti farmurinn kom til landsins um helgina, á fjórða þúsund tonn, og í dag var svo opnað fyrir viðskiptavini. Íslensk olíumiðlun ætlar að vera með ódýrari olíu en keppinautarnir. Ólafur Kjartansson hjá Íslenskri olíumiðlun segir að félagið hafi það fram yfir keppinautana að það sigli beint til Neskaupstaðar og yfirbygging og kostnaður þess sé sáralítill miðað við keppinautana. Ólafur segir enn fremur að félagið flytja inn sömu olíu og aðrir. Strangt gæðaeftirlit sé hjá félaginu og viðskiptavinirnir og olíufyrirtækið haldi eftir sýni hvor um sig þannig að hægt verði að ganga úr skugga um að ekkert hafi verið að olíunni ef bilun kemur upp í vélum skipanna. Hann segir ekki áform um að koma upp birgðastöðvum víðar á landinu. Búið sé að koma upp einum tanki sem sé fjögur þúsund rúmmetrar, sem samsvari 3500 tonnum, og áður en hugað verði að öðrum stöðum verið öðrum tanki komið upp í Neskaupstað af sömu stærð ef markaðurinn kalli á það. Ólafur segir aðstöðuna í Neskaupstað góða. Þá segir hann engin áform um að hefja innflutning og sölu á bensíni eða dísilolíu. Ólafur segir að lengi hafi verið erfitt að komast inn á skipaolíumarkaðinn. Það sé hugsanlega auðveldara nú en áður en skýrsla Samkeppnisstofnunar hafi komið út. Mörg útgerðarfyrirtæki hafi haft langtímasamninga við olíufélögin en þeim hafi fækkað. Menn hafi brugðist við skýrslunni með því að leita eftir tilboðum til skemmri tíma og það henti Íslenskri olíumiðlun ágætlega.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira