Mynd af nýju Xbox lekur út 25. apríl 2005 00:01 Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið
Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið