Slagur sem vekur upp minningar 4. apríl 2005 00:01 Átta liða úrslit meistaradeildarinnar hefjast með tveimur leikjum í kvöld. Franska liðið Lyon, sem tók Werder Bremen í bakaríið í sextán liða úrslitum, tekur á móti PSV frá Hollandi og Juventus sækir Liverpool heim á Anfield. Viðureign Liverpool og Juventus vekur upp tuttugu ára gamlar minningar frá viðureign liðanna í úrslitum Evrópukeppni meistaraliða á Heysel-leikvanginum í Brüssel þar sem 39 manns létu lífið í óeirðum sem brutust út áður en flautað var til leiks. Leikurinn var spilaður og fór Juventus með sigur af hólmi, 1-0. Atburðurinn hafði þau áhrif að ensk lið voru bönnuð frá keppni í Evrópu næstu fimm árin á eftir. Mikið hefur verið fjallað um atburðina á Heysel-leikvanginum í undanfara leiksins í kvöld og hefur sú umræða nánast kaffært leikinn sjálfan og mikilvægi hans. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist varla geta beðið eftir því að flautað verði til leiks og hefur heitið því að Liverpool muni gera meira en að mæta til leiks. "Ég veit að við mætum til leiks gegn Juventus sem litla liðið. Ég hef hins vegar talað við David Beckham og Michael Owen um það hvernig Juventus spilaði gegn Real Madrid og þeir sögðu báðir að við hefðum ekkert að óttast. Það er hins vegar mikilvægt að ég spili eins og ég geti best. Ég lifi fyrir svona stórleiki og vill komast sem lengst í keppninni. Við ætlum okkur að gera meira en mæta bara heldur gera allt sem við getum til að slá Juventus út," sagði Gerrard. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
Átta liða úrslit meistaradeildarinnar hefjast með tveimur leikjum í kvöld. Franska liðið Lyon, sem tók Werder Bremen í bakaríið í sextán liða úrslitum, tekur á móti PSV frá Hollandi og Juventus sækir Liverpool heim á Anfield. Viðureign Liverpool og Juventus vekur upp tuttugu ára gamlar minningar frá viðureign liðanna í úrslitum Evrópukeppni meistaraliða á Heysel-leikvanginum í Brüssel þar sem 39 manns létu lífið í óeirðum sem brutust út áður en flautað var til leiks. Leikurinn var spilaður og fór Juventus með sigur af hólmi, 1-0. Atburðurinn hafði þau áhrif að ensk lið voru bönnuð frá keppni í Evrópu næstu fimm árin á eftir. Mikið hefur verið fjallað um atburðina á Heysel-leikvanginum í undanfara leiksins í kvöld og hefur sú umræða nánast kaffært leikinn sjálfan og mikilvægi hans. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist varla geta beðið eftir því að flautað verði til leiks og hefur heitið því að Liverpool muni gera meira en að mæta til leiks. "Ég veit að við mætum til leiks gegn Juventus sem litla liðið. Ég hef hins vegar talað við David Beckham og Michael Owen um það hvernig Juventus spilaði gegn Real Madrid og þeir sögðu báðir að við hefðum ekkert að óttast. Það er hins vegar mikilvægt að ég spili eins og ég geti best. Ég lifi fyrir svona stórleiki og vill komast sem lengst í keppninni. Við ætlum okkur að gera meira en mæta bara heldur gera allt sem við getum til að slá Juventus út," sagði Gerrard.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira