Nýir siðir fylgja nýjum mönnum 16. febrúar 2005 00:01 "Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira