Gaman að fylgjast með góðum kokkum 16. febrúar 2005 00:01 "Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira