Ceres 4 þrekþjálfari Þróttar 9. nóvember 2005 07:45 Ceres 4 listamaður - Hlynur Áskelsson grunnskólakennari Kennarinn, þjálfarinn, tónlistarmaðurinn og athafnamaðurinn Hlynur Áskelsson, sem einhverjir kunna að þekkja sem Ceres 4 en aðrir sem Köttara númer tvö, hefur tekið að sér þrek- og úthaldsþjálfun Þróttar og mun þar af leiðandi bera ábyrgð á því að leikmenn liðsins geti hlaupið heilan fótboltaleik næsta sumar. Starfið er þó engin nýjung fyrir Hlyn, en hann er menntaður íþróttakennari, og stefnir hann að því að ná toppárangri leikmenn liðsins - þá sömu og hann gagnrýndi nokkuð harkalega í pistli á heimasíðu Þróttar sem birtist í lok sumars. Þar segir Hlynur meðal annars að meistaraflokk félagsins skorti grunnþjálfun í styrk, úthaldi og andlegu atgervi. Á þessu ætlar Hlynur nú að vinna bót á. "Ég stend við allt það sem ég sagði í þessum pistli en nú er það mitt að koma hlutunum í rétt form. Mitt skýlausa markmið er að ná árangri - annað yrði óviðundandi," sagði Hlynur ákveðinn við Fréttablaðið í gær en þessa dagana stendur hann vaktina yfir leikmönnum Þróttar í Laugum þar sem þeir hlaupa og lyfta. Á undirbúningstímabilinu mun hann vinna náið með Atla Eðvaldssyni, aðalþjálfara Þróttar, þar sem líkamlegi þátturinn er á ábyrgð Hlyns. Sjálfur er Hlynur Þróttari mikill og hefur á síðustu árum verið ein af driffjöðrunum í hópi Köttarana, hins ötula stuðningsmannahóps Þróttar. "Ég hef verið Þróttari frá blautu barnsbeini og ef félagið hefur óskað eftir mínum kröfum þá hef ég hreinlega ekki geta sagt nei. Á því var engin breyting nú þegar ég var fenginn til að taka að mér þetta verkefni," segir Hlynur, sem sjálfur er í hörkuformi. "Það skemmtilegasta sem ég geri er að æfa," segir Hlynur sem stefnir að sjálfsögðu að því að láta leikmenn Þróttar vera í betra formi á næsta ári en þeir voru í sumar. "Ég ætla rétt að vona að þeir verði það - annars verð ég rekinn," sagði Hlynur og hló. Íslenski boltinn Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Sjá meira
Kennarinn, þjálfarinn, tónlistarmaðurinn og athafnamaðurinn Hlynur Áskelsson, sem einhverjir kunna að þekkja sem Ceres 4 en aðrir sem Köttara númer tvö, hefur tekið að sér þrek- og úthaldsþjálfun Þróttar og mun þar af leiðandi bera ábyrgð á því að leikmenn liðsins geti hlaupið heilan fótboltaleik næsta sumar. Starfið er þó engin nýjung fyrir Hlyn, en hann er menntaður íþróttakennari, og stefnir hann að því að ná toppárangri leikmenn liðsins - þá sömu og hann gagnrýndi nokkuð harkalega í pistli á heimasíðu Þróttar sem birtist í lok sumars. Þar segir Hlynur meðal annars að meistaraflokk félagsins skorti grunnþjálfun í styrk, úthaldi og andlegu atgervi. Á þessu ætlar Hlynur nú að vinna bót á. "Ég stend við allt það sem ég sagði í þessum pistli en nú er það mitt að koma hlutunum í rétt form. Mitt skýlausa markmið er að ná árangri - annað yrði óviðundandi," sagði Hlynur ákveðinn við Fréttablaðið í gær en þessa dagana stendur hann vaktina yfir leikmönnum Þróttar í Laugum þar sem þeir hlaupa og lyfta. Á undirbúningstímabilinu mun hann vinna náið með Atla Eðvaldssyni, aðalþjálfara Þróttar, þar sem líkamlegi þátturinn er á ábyrgð Hlyns. Sjálfur er Hlynur Þróttari mikill og hefur á síðustu árum verið ein af driffjöðrunum í hópi Köttarana, hins ötula stuðningsmannahóps Þróttar. "Ég hef verið Þróttari frá blautu barnsbeini og ef félagið hefur óskað eftir mínum kröfum þá hef ég hreinlega ekki geta sagt nei. Á því var engin breyting nú þegar ég var fenginn til að taka að mér þetta verkefni," segir Hlynur, sem sjálfur er í hörkuformi. "Það skemmtilegasta sem ég geri er að æfa," segir Hlynur sem stefnir að sjálfsögðu að því að láta leikmenn Þróttar vera í betra formi á næsta ári en þeir voru í sumar. "Ég ætla rétt að vona að þeir verði það - annars verð ég rekinn," sagði Hlynur og hló.
Íslenski boltinn Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Sjá meira