Birna Anna býður í heimsókn 15. desember 2004 00:01 "Uppáhaldsstaðurinn í húsinu er lítið skot við hornglugga í eldhúsinu. Ég skrifaði bókina mína þarna og því má segja að þetta horn sé vinnustaðurinn minn en svo finnst mér líka bara gott að vera þarna, lesa og dunda mér í tölvunni. Þar af leiðandi eyði ég talsvert miklum tíma þarna á hverjum degi," segir Birna Anna Björnsdóttir, einn af höfundum metsölubókarinnar Dís og svo einnar af athyglisverðustu jólabókum ársins Klisjukennda." "Ég flutti í þetta hús fyrir rúmu ári síðan og eyddi svo stórum hluta undanfarins árs í að skrifa bókina mína Klisjukenndir í þessu notalega horni við gluggann. Reyndar er glugginn ástæða þess að ég get notað þetta sem vinnsvæði en mér finnst alveg nauðsynlegt að geta horft út á götu þegar ég er að vinna. Ég hef líka eytt löngum stundum við að horfa út um hann enda finnst mér frábært að geta litið út í leit af hugmyndum. Ef ég þarf svo eitthvað aðeins meira til að koma mér í gang þá skrepp ég í göngutúr. Það er frábært að þurfa fara svona stutt til að vera kominn niður í bæ, rölta smá um og fá sér kaffi, alveg kjörin leið til að rjúfa einveruna þegar á þarf að halda," segir Birna og brosir. Lestu ítarlegra viðtal við Birnu Önnu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Hús og heimili Menning Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
"Uppáhaldsstaðurinn í húsinu er lítið skot við hornglugga í eldhúsinu. Ég skrifaði bókina mína þarna og því má segja að þetta horn sé vinnustaðurinn minn en svo finnst mér líka bara gott að vera þarna, lesa og dunda mér í tölvunni. Þar af leiðandi eyði ég talsvert miklum tíma þarna á hverjum degi," segir Birna Anna Björnsdóttir, einn af höfundum metsölubókarinnar Dís og svo einnar af athyglisverðustu jólabókum ársins Klisjukennda." "Ég flutti í þetta hús fyrir rúmu ári síðan og eyddi svo stórum hluta undanfarins árs í að skrifa bókina mína Klisjukenndir í þessu notalega horni við gluggann. Reyndar er glugginn ástæða þess að ég get notað þetta sem vinnsvæði en mér finnst alveg nauðsynlegt að geta horft út á götu þegar ég er að vinna. Ég hef líka eytt löngum stundum við að horfa út um hann enda finnst mér frábært að geta litið út í leit af hugmyndum. Ef ég þarf svo eitthvað aðeins meira til að koma mér í gang þá skrepp ég í göngutúr. Það er frábært að þurfa fara svona stutt til að vera kominn niður í bæ, rölta smá um og fá sér kaffi, alveg kjörin leið til að rjúfa einveruna þegar á þarf að halda," segir Birna og brosir. Lestu ítarlegra viðtal við Birnu Önnu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Hús og heimili Menning Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira