Hreinar rúður spegla ljósadýrðina 25. nóvember 2004 00:01 Aðventan gengur í garð um helgina með öllu sem henni fylgir. Flestir byrja þá að skreyta híbýlin fyrir jólin, taka að minnsta kosti upp aðventuskreytingarnar, þar á meðal ljósin sem sett eru út í gluggakistuna og nokkrar seríur fylgja gjarnan með. En til að bjarmi ljósanna njóti sín þurfa rúðurnar að vera lausar við seltu og sót og því er það góður siður að byrja á því að þvo gluggana, bæði að utan og innan. Margs konar hreinsiefni á rúður eru til í verslunum og einnig örtrefjaklútar sem gagnast vel innanhúss og er svo fleygt í þvottavél eftir notkun. Volgt vatn, uppþvottalög og hreina tusku er líka sígilt að nota við slík þrif. Að utanverðu má mæla með kústum úr svínshárum til að bera sápuvatnið á glerið. En líka má nota góðan hreingerningarklút, eða jafnvel gamalt handklæði, og hengja á skúringaskrúbbinn. Rúðuskafa er svo ómissandi til að hreinsa burt vatn og sápu og með því öll óhreinindin. Þegar búið er að þvo rúðurnar er gott að bera léttbón á þær. Það heldur þeim hreinum mun lengur og ætti fólk sem býr við sjávarsíðuna ekki síst að huga að því, þar sem seltan er versti óvinur glugganna. Einnig er hægt að nota Rain-x sem mikið er notað á bílrúður og jafnvel gleraugu. Það efni er töluvert dýrara en bón. Vissulega getur verið erfitt að komast að gluggum að utanverðu ef þeir eru hátt uppi og má þá benda á að mörg fyrirtæki bjóða upp á gluggaþvott, bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Hús og heimili Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Aðventan gengur í garð um helgina með öllu sem henni fylgir. Flestir byrja þá að skreyta híbýlin fyrir jólin, taka að minnsta kosti upp aðventuskreytingarnar, þar á meðal ljósin sem sett eru út í gluggakistuna og nokkrar seríur fylgja gjarnan með. En til að bjarmi ljósanna njóti sín þurfa rúðurnar að vera lausar við seltu og sót og því er það góður siður að byrja á því að þvo gluggana, bæði að utan og innan. Margs konar hreinsiefni á rúður eru til í verslunum og einnig örtrefjaklútar sem gagnast vel innanhúss og er svo fleygt í þvottavél eftir notkun. Volgt vatn, uppþvottalög og hreina tusku er líka sígilt að nota við slík þrif. Að utanverðu má mæla með kústum úr svínshárum til að bera sápuvatnið á glerið. En líka má nota góðan hreingerningarklút, eða jafnvel gamalt handklæði, og hengja á skúringaskrúbbinn. Rúðuskafa er svo ómissandi til að hreinsa burt vatn og sápu og með því öll óhreinindin. Þegar búið er að þvo rúðurnar er gott að bera léttbón á þær. Það heldur þeim hreinum mun lengur og ætti fólk sem býr við sjávarsíðuna ekki síst að huga að því, þar sem seltan er versti óvinur glugganna. Einnig er hægt að nota Rain-x sem mikið er notað á bílrúður og jafnvel gleraugu. Það efni er töluvert dýrara en bón. Vissulega getur verið erfitt að komast að gluggum að utanverðu ef þeir eru hátt uppi og má þá benda á að mörg fyrirtæki bjóða upp á gluggaþvott, bæði fyrir heimili og fyrirtæki.
Hús og heimili Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira