Helmingur frá stöðvum Norðurljósa 28. október 2004 00:01 Sjónvarpsmaður ársins verður krýndur á Edduverðlaunahátíðinni sunnudaginn 14. nóvember. Almenningur getur valið úr hópi 38 sjónvarpsmanna á Vísi en auk þess mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á vísir.is stendur til miðnættis 13. nóvember. Á Eddu-hátíðinni sjálfri, sem verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, geta áhorfendur svo valið á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr könnununum tveimur með símakosningu eða smáskilaboðum. Flestir hljóta tilnefningu úr röðum starfsmanna Sjónvarpsins (RÚV) eða 15 af 38. Þá eru ellefu starfsmenn Stöðvar 2 tilnefndir, sex frá Sýn og þrír af PoppTíví eða samtals 20 frá sjónvarpsstöðvum Norðurljósa. Þrír starfsmenn Skjás eins hljóta tilnefningu sem sjónvarpsmaður ársins 2004.Stöð 2: Bubbi Morthens (Idol og boxlýsingar) Edda Andrésdóttir (Fréttir) Egill Helgason (Silfur Egils) Jóhanna Vilhjálmsdóttir (Ísland í dag) Inga Lind Karlsdóttir (Ísland í bítið) Jóhannes Ásbjörnsson (Idol) Jón Ársæll Þórðarson (Sjálfstætt fólk) Páll Magnússon (Fréttir) Sigurður Þ. Ragnarsson (Veðurfréttir) Sigmar Vilhjálmsson (Idol) Þórhallur Gunnarsson (Ísland í dag)Sýn: Arnar Björnsson (Íþróttir) Guðjón Guðmundsson (Íþróttir) Guðni Bergsson (Boltinn með Guðna) Heimir Karlsson (Boltinn með Guðna og Ísland í bítið) Hörður Magnússon (Íþróttir) Þorsteinn Gunnarsson (Íþróttir)Popptívi: Auðunn Blöndal (70 mínútur og Svínasúpan) Pétur Jóhann Sigfússon (70 mínútur og Svínasúpan) Sverrir Þór Sverrisson (70 mínútur og Svínasúpan)Sjónvarpið: Bogi Ágústsson (Fréttir) Elín Hirst (Fréttir) Eva María Jónsdóttir Gísli Marteinn Baldursson (Laugardagskvöld) Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (Fréttir) Jón Ólafsson (Af fingrum fram) Jónatan Garðarsson (Mósaík) Kristján Kristjánsson (Kastljós) Logi Bergmann Eiðsson (Fréttir) Ómar Ragnarsson (Fréttir) Páll Benediktsson (Fréttir og Í brennidepli) Samúel Örn Erlingsson (Íþróttir) Sigmar Guðmundsson (Kastljós) Sigríður Margrét Guðmundsdóttir (Fréttir) Svanhildur Hólm Valsdóttir (Kastljós)Skjár 1: Sigríður Arnardóttir (Fólk með Sirrý) Valgerður Matthíasdóttir (Innlit - útlit) Vilhelm Anton Jónsson (At og Úti að grilla) Eddan Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjónvarpsmaður ársins verður krýndur á Edduverðlaunahátíðinni sunnudaginn 14. nóvember. Almenningur getur valið úr hópi 38 sjónvarpsmanna á Vísi en auk þess mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á vísir.is stendur til miðnættis 13. nóvember. Á Eddu-hátíðinni sjálfri, sem verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, geta áhorfendur svo valið á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr könnununum tveimur með símakosningu eða smáskilaboðum. Flestir hljóta tilnefningu úr röðum starfsmanna Sjónvarpsins (RÚV) eða 15 af 38. Þá eru ellefu starfsmenn Stöðvar 2 tilnefndir, sex frá Sýn og þrír af PoppTíví eða samtals 20 frá sjónvarpsstöðvum Norðurljósa. Þrír starfsmenn Skjás eins hljóta tilnefningu sem sjónvarpsmaður ársins 2004.Stöð 2: Bubbi Morthens (Idol og boxlýsingar) Edda Andrésdóttir (Fréttir) Egill Helgason (Silfur Egils) Jóhanna Vilhjálmsdóttir (Ísland í dag) Inga Lind Karlsdóttir (Ísland í bítið) Jóhannes Ásbjörnsson (Idol) Jón Ársæll Þórðarson (Sjálfstætt fólk) Páll Magnússon (Fréttir) Sigurður Þ. Ragnarsson (Veðurfréttir) Sigmar Vilhjálmsson (Idol) Þórhallur Gunnarsson (Ísland í dag)Sýn: Arnar Björnsson (Íþróttir) Guðjón Guðmundsson (Íþróttir) Guðni Bergsson (Boltinn með Guðna) Heimir Karlsson (Boltinn með Guðna og Ísland í bítið) Hörður Magnússon (Íþróttir) Þorsteinn Gunnarsson (Íþróttir)Popptívi: Auðunn Blöndal (70 mínútur og Svínasúpan) Pétur Jóhann Sigfússon (70 mínútur og Svínasúpan) Sverrir Þór Sverrisson (70 mínútur og Svínasúpan)Sjónvarpið: Bogi Ágústsson (Fréttir) Elín Hirst (Fréttir) Eva María Jónsdóttir Gísli Marteinn Baldursson (Laugardagskvöld) Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (Fréttir) Jón Ólafsson (Af fingrum fram) Jónatan Garðarsson (Mósaík) Kristján Kristjánsson (Kastljós) Logi Bergmann Eiðsson (Fréttir) Ómar Ragnarsson (Fréttir) Páll Benediktsson (Fréttir og Í brennidepli) Samúel Örn Erlingsson (Íþróttir) Sigmar Guðmundsson (Kastljós) Sigríður Margrét Guðmundsdóttir (Fréttir) Svanhildur Hólm Valsdóttir (Kastljós)Skjár 1: Sigríður Arnardóttir (Fólk með Sirrý) Valgerður Matthíasdóttir (Innlit - útlit) Vilhelm Anton Jónsson (At og Úti að grilla)
Eddan Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira