Heimildarmynd ársins 25. október 2004 00:01 Heimildamynd ársins: Í þessu máli - Faux Leikstjórn og handrit: Sólveig Anspach Framleiðandi: Vera-Liv Film/Ex nihilo/Mireya SamperHeimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið sem hæstiréttur dæmi í fyrr á árinu. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og gerir því skil á hlutlægan hátt og skýrir ágætlega frá afstöðu þeirra sem málið vörðuðu án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Myndin er í heild sinni fagmannlega unnin.Hestasaga Stjórnandi/leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason Framleiðandi: Guðmundur LýðssonHestasaga er í senn falleg, ljóðræn og spennandi. Á mörkum þess að vera heimildamynd og náttúrulífsmynd. Frábærar tökur og sérstaklega vel unnin. Greinilega mikið í hana lagt.World Of Solitude Leikstjórn og framleiðsla: Páll Steingrímsson Handrit: Magnús Magnússon Framleiðandi: Kvik kvikmyndagerðNáttúrulífsmynd með pólitískuívafi. Tekst á við eitt mesta hitamál síðustu ára, virkjanaframkvæmdirnar við Kárahnjúka. Myndin er sögð út frá sjónarhorni virkjanaandstæðinga á ágætan hátt. Tökur og myndefni gott.Love Is In The Air Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason Framleiðandi: Klikk Production/Kristín ÓlafsdóttirÍslenski make draumurinn verður að veruleika. Leikurum í sýningunni Rómeo og Júlíu er fylgt eftir til London og saga þeirra sögð á skemmtilegan, áhugaverðan og lifandi hátt. Hressandi mynd.Blindsker – Saga Bubba Morthens Leikstjórn: Ólafur Jóhannesson Handrit: Ólafur Jóhannesson og Ólafur Páll Gunnarsson Framleiðendur: Ólafur Jóhannesson, Ragnar Santos, Ólafur Páll GunnarsonAthyglisverð heimildamynd um einn mest áberandi og jafnvel umdeildasta tónlistarmann Íslands.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan Eddan Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Heimildamynd ársins: Í þessu máli - Faux Leikstjórn og handrit: Sólveig Anspach Framleiðandi: Vera-Liv Film/Ex nihilo/Mireya SamperHeimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið sem hæstiréttur dæmi í fyrr á árinu. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og gerir því skil á hlutlægan hátt og skýrir ágætlega frá afstöðu þeirra sem málið vörðuðu án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Myndin er í heild sinni fagmannlega unnin.Hestasaga Stjórnandi/leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason Framleiðandi: Guðmundur LýðssonHestasaga er í senn falleg, ljóðræn og spennandi. Á mörkum þess að vera heimildamynd og náttúrulífsmynd. Frábærar tökur og sérstaklega vel unnin. Greinilega mikið í hana lagt.World Of Solitude Leikstjórn og framleiðsla: Páll Steingrímsson Handrit: Magnús Magnússon Framleiðandi: Kvik kvikmyndagerðNáttúrulífsmynd með pólitískuívafi. Tekst á við eitt mesta hitamál síðustu ára, virkjanaframkvæmdirnar við Kárahnjúka. Myndin er sögð út frá sjónarhorni virkjanaandstæðinga á ágætan hátt. Tökur og myndefni gott.Love Is In The Air Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason Framleiðandi: Klikk Production/Kristín ÓlafsdóttirÍslenski make draumurinn verður að veruleika. Leikurum í sýningunni Rómeo og Júlíu er fylgt eftir til London og saga þeirra sögð á skemmtilegan, áhugaverðan og lifandi hátt. Hressandi mynd.Blindsker – Saga Bubba Morthens Leikstjórn: Ólafur Jóhannesson Handrit: Ólafur Jóhannesson og Ólafur Páll Gunnarsson Framleiðendur: Ólafur Jóhannesson, Ragnar Santos, Ólafur Páll GunnarsonAthyglisverð heimildamynd um einn mest áberandi og jafnvel umdeildasta tónlistarmann Íslands.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan
Eddan Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira