Átti að fá bronsverðlaunin 22. ágúst 2004 00:01 Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari Rúnars, var brosmildur með afbrigðum eftir að strákurinn hans hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann átti líka vel inni fyrir því þar sem Rúnar fór á kostum og komst lengra en þeir höfðu leyft sér að dreyma um fyrir fram. „Við gerum bara það sem við getum. Þetta var stórglæsilegt og ég gat ekki beðið um neitt meira. Hann gerði æfingu sem var örlítið betri en í undankeppninni en úkraínski dómarinn gaf honum frekar lága einkunn og því fékk hann lægri einkunn núna. Þetta er stórkostlegur árangur hjá stráknum og ég er ákaflega stoltur af honum,“ sagði Guðmundur sæll og glaður. En vinnur það gegn Rúnari að hann sé Íslendingur? „Maður hugsar það oft. Við sáum það að hann er betri en Paul Hamm (sem vann fjölþrautina og endaði í sætinu fyrir ofan Rúnar í gær, innsk. blm.), það er pottþétt mál. Ég tel að hann hefði átt að vera mjög nálægt 9,8 með þessar æfingar og þá hefði hann fengið bronsið. Það er vart hægt að draga meira frá þessari æfingu hans því hún var ákaflega vel heppnuð.“ Það vakti eflaust athygli margra að æfingar Rúnars voru eilítið öðruvísi en hjá öllum hinum. Var Rúnar ekki að gera nógu erfiðar æfingar? „Æfingar Rúnars eru mjög vel samansettar og ákaflega stuttar. Þessar sveiflur með fótunum eru enginn vandi og eiginlega bara sirkus fyrir áhorfendur og gefur ekkert mikið. Hann var með þetta í sínum æfingum en við ákváðum frekar að einbeita okkur að því að gera hitt almennilega. Ég gat ekki ætlast til meira af honum og ég held að enginn geti það. Hann er einn af bestu átta í heiminum og verður það vonandi áfram,“ sagði Guðmundur Þór Brynjúlfsson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira
Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari Rúnars, var brosmildur með afbrigðum eftir að strákurinn hans hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann átti líka vel inni fyrir því þar sem Rúnar fór á kostum og komst lengra en þeir höfðu leyft sér að dreyma um fyrir fram. „Við gerum bara það sem við getum. Þetta var stórglæsilegt og ég gat ekki beðið um neitt meira. Hann gerði æfingu sem var örlítið betri en í undankeppninni en úkraínski dómarinn gaf honum frekar lága einkunn og því fékk hann lægri einkunn núna. Þetta er stórkostlegur árangur hjá stráknum og ég er ákaflega stoltur af honum,“ sagði Guðmundur sæll og glaður. En vinnur það gegn Rúnari að hann sé Íslendingur? „Maður hugsar það oft. Við sáum það að hann er betri en Paul Hamm (sem vann fjölþrautina og endaði í sætinu fyrir ofan Rúnar í gær, innsk. blm.), það er pottþétt mál. Ég tel að hann hefði átt að vera mjög nálægt 9,8 með þessar æfingar og þá hefði hann fengið bronsið. Það er vart hægt að draga meira frá þessari æfingu hans því hún var ákaflega vel heppnuð.“ Það vakti eflaust athygli margra að æfingar Rúnars voru eilítið öðruvísi en hjá öllum hinum. Var Rúnar ekki að gera nógu erfiðar æfingar? „Æfingar Rúnars eru mjög vel samansettar og ákaflega stuttar. Þessar sveiflur með fótunum eru enginn vandi og eiginlega bara sirkus fyrir áhorfendur og gefur ekkert mikið. Hann var með þetta í sínum æfingum en við ákváðum frekar að einbeita okkur að því að gera hitt almennilega. Ég gat ekki ætlast til meira af honum og ég held að enginn geti það. Hann er einn af bestu átta í heiminum og verður það vonandi áfram,“ sagði Guðmundur Þór Brynjúlfsson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira