Ekki búið enn 20. ágúst 2004 00:01 "Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. "Mér fannst klárlega vanta meiri grimmd í liðið. Ég verð að játa það. Við vorum ekki nógu grimmir bæði í vörn og sókn." Enn og aftur lenti íslenska liðið í því að vera í vandræðum með að leiða leiki og var lengstum í kunnuglegum eltingarleik. "Það ætlar að vera erfitt að yfirstíga þennan þröskuld. Við fengum tækifæri í dag og ég hafði sjálfur á tilfinningunni að það væri aðeins tímaspursmál hvenær við færum 3-4 mörkum yfir. Færin komu en það er ekki hægt að klúðra svona svakalega miklu af færum. Á móti góðum liðum gengur þetta ekki. Þetta er ansi veigamikill þáttur og er viðloðandi vandamál," sagði Guðmundur en markvarslan sveik hann eina ferðina enn og þar að auki var vörnin ekki að spila eins vel og áður í keppninni. "Markvarslan var mjög takmörkuð og varnarleikurinn var bara ekki nægilega grimmur. Ég reyndi að rótera liðinu eins og ég gat til þess að finna lausnir. Við nýttum breiddina en það bara gekk ekki." Það er enn von fyrir íslenska liðið en það verður að bæta leik sinn ansi mikið frá þessum leik ef það ætlar sér að leggja Rússana að velli. "Það er okkar að nýta þetta tækifæri og ég vil ekki vera með miklar yfirlýsingar fyrir þann leik því það er okkar að láta verkin tala á vellinum og sýna í verki úr hverju menn eru gerðir. En þessi úrslit eru gríðarleg vonbrigði. Það er ekki nokkur spurning um það." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
"Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. "Mér fannst klárlega vanta meiri grimmd í liðið. Ég verð að játa það. Við vorum ekki nógu grimmir bæði í vörn og sókn." Enn og aftur lenti íslenska liðið í því að vera í vandræðum með að leiða leiki og var lengstum í kunnuglegum eltingarleik. "Það ætlar að vera erfitt að yfirstíga þennan þröskuld. Við fengum tækifæri í dag og ég hafði sjálfur á tilfinningunni að það væri aðeins tímaspursmál hvenær við færum 3-4 mörkum yfir. Færin komu en það er ekki hægt að klúðra svona svakalega miklu af færum. Á móti góðum liðum gengur þetta ekki. Þetta er ansi veigamikill þáttur og er viðloðandi vandamál," sagði Guðmundur en markvarslan sveik hann eina ferðina enn og þar að auki var vörnin ekki að spila eins vel og áður í keppninni. "Markvarslan var mjög takmörkuð og varnarleikurinn var bara ekki nægilega grimmur. Ég reyndi að rótera liðinu eins og ég gat til þess að finna lausnir. Við nýttum breiddina en það bara gekk ekki." Það er enn von fyrir íslenska liðið en það verður að bæta leik sinn ansi mikið frá þessum leik ef það ætlar sér að leggja Rússana að velli. "Það er okkar að nýta þetta tækifæri og ég vil ekki vera með miklar yfirlýsingar fyrir þann leik því það er okkar að láta verkin tala á vellinum og sýna í verki úr hverju menn eru gerðir. En þessi úrslit eru gríðarleg vonbrigði. Það er ekki nokkur spurning um það."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira