Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1 Landsvirkjun 480.643.845 318.386.680 66,2%
2 Reitir fasteignafélag hf. 231.369.000 72.429.000 31,3%
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
4 Össur Iceland ehf. 35.618.562 21.699.888 60,9%
5 Heimar hf. 202.862.000 64.521.000 31,8%
6 Eik fasteignafélag hf. 156.250.000 52.661.000 33,7%
7 Alma íbúðafélag hf. 117.448.117 40.713.246 34,7%
9 Landsnet hf. 170.838.141 79.457.261 46,5%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
11 Hagar hf. 77.214.000 28.188.000 36,5%
12 Eimskipafélag Íslands hf. 95.551.615 45.600.615 47,7%
13 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 75.692.333 25.128.078 33,2%
14 Festi hf. 114.834.640 43.493.197 37,9%
15 TM tryggingar hf. 50.627.301 23.232.582 45,9%
17 Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 30.665.403 15.047.046 49,1%
18 Festing hf. 23.066.920 10.110.398 43,8%
19 Kaldalón hf. 75.823.000 25.938.000 34,2%
20 Hagar verslanir ehf. 37.657.000 10.911.000 29,0%
21 Norvik hf. 75.869.036 40.231.560 53,0%
22 Krónan ehf. 23.560.580 6.177.611 26,2%
23 Búseti húsnæðissamvinnufélag 96.171.172 39.586.769 41,2%
24 Skagi hf. 79.182.716 22.270.753 28,1%
26 Módelhús ehf. 23.897.665 7.578.501 31,7%
27 Hampiðjan hf. 73.315.179 39.317.797 53,6%
28 Loftleiðir-Icelandic ehf. 14.657.077 4.937.057 33,7%
29 Íþaka fasteignir ehf. 48.176.086 15.194.016 31,5%
30 Máttarstólpi ehf. 4.460.737 3.409.270 76,4%
33 Veritas ehf. 13.140.175 4.381.202 33,3%
34 Sky Lagoon ehf. 3.076.153 1.476.344 48,0%
35 Nox Medical ehf. 7.829.743 6.237.921 79,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki