Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
4 Össur Iceland ehf. 35.618.562 21.699.888 60,9%
8 Síldarvinnslan hf. 146.441.142 88.876.835 60,7%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
17 Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 30.665.403 15.047.046 49,1%
25 Ísfélag hf. 107.528.721 76.111.301 70,8%
27 Hampiðjan hf. 73.315.179 39.317.797 53,6%
31 Eskja hf. 25.906.972 13.471.045 52,0%
35 Nox Medical ehf. 7.829.743 6.237.921 79,7%
46 Elkem Ísland ehf. 39.488.570 32.456.397 82,2%
56 Héðinn hf. 3.684.283 2.174.942 59,0%
82 Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfirði 29.724.824 16.557.690 55,7%
89 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf 2.233.306 1.904.394 85,3%
102 Steypustöðin ehf. 9.129.806 2.990.224 32,8%
103 Stjörnublikk ehf. 1.936.196 1.418.063 73,2%
111 Fiskkaup hf. 7.598.115 2.148.545 28,3%
116 HD ehf. 2.982.208 2.178.608 73,1%
121 B.M. Vallá ehf. 5.199.879 3.703.283 71,2%
123 Hraðfrystihús Hellissands hf. 12.249.994 5.532.321 45,2%
132 Sementsverksmiðjan ehf. 1.061.084 843.395 79,5%
143 Tandur hf. 1.169.884 541.908 46,3%
155 Kjarnavörur hf. 1.679.695 819.856 48,8%
160 Reykjagarður hf. 2.907.248 1.475.851 50,8%
161 Ísteka ehf. 1.679.108 1.435.600 85,5%
162 Royal Iceland hf. 2.058.156 1.718.819 83,5%
164 Steinull hf. 1.486.277 1.062.578 71,5%
170 Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. 3.036.389 2.032.410 66,9%
176 Tempra ehf. 1.365.984 981.398 71,8%
194 Vélsmiðja Orms ehf. 2.479.966 1.282.899 51,7%
196 Nói-Siríus hf. 4.741.076 2.605.283 55,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki