Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
241 LARSEN hönnun og ráðgjöf ehf. 1.664.365 589.708 35,4%
242 Verifone á Íslandi ehf. 1.610.299 1.385.639 86,0%
243 Regla ehf. 303.353 203.473 67,1%
244 Terma ehf. 864.017 705.515 81,7%
245 Blikksmiðurinn hf. 961.164 687.782 71,6%
246 Southcoast Adventure ehf. 925.648 518.174 56,0%
247 Pegá ehf. 1.937.581 1.852.781 95,6%
248 Hafið - fiskverslun ehf. 593.254 445.952 75,2%
249 AUTO CENTER ehf. 175.458 44.488 25,4%
250 Launafl ehf. 1.551.900 987.643 63,6%
251 Rafís ehf. 402.935 289.292 71,8%
252 Bústólpi ehf. 1.901.294 1.404.870 73,9%
253 Þelamörk ehf. 496.038 321.136 64,7%
254 Rörtöngin ehf. 329.191 188.030 57,1%
255 Raftákn ehf. 438.294 240.995 55,0%
256 Fagtækni hf. 417.719 280.021 67,0%
257 Sérleyfisbílar Akureyrar-Norðurleið ehf. 1.237.477 476.194 38,5%
258 Góa-Linda sælgætisgerð ehf. 1.100.699 789.520 71,7%
259 TK bílar ehf. 6.013.570 1.326.301 22,1%
260 Dagar hf. 2.706.059 738.277 27,3%
261 RafLux ehf. 335.414 195.836 58,4%
262 Teknik Verkfræðistofa ehf. 383.695 283.480 73,9%
263 Öryggisfjarskipti ehf. 2.306.662 2.090.609 90,6%
264 TSA ehf 278.078 178.893 64,3%
265 BB & synir ehf. 922.845 723.685 78,4%
266 Steinbock-þjónustan ehf. 1.816.815 1.491.055 82,1%
267 Rubix Ísland ehf. 4.191.985 1.160.354 27,7%
268 Myllan ehf. 1.086.219 759.635 69,9%
269 Hananja ehf 492.150 354.874 72,1%
270 Snæland Grímsson ehf. 1.024.790 598.588 58,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki