Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
316 Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.) 1.672.377 1.290.945 77,2%
317 Svens ehf. 554.702 171.259 30,9%
319 Hið Íslenska Reðasafn ehf. 252.917 196.907 77,9%
321 M7 ehf. 328.501 176.317 53,7%
322 Icelandic Tank Storage ehf. 1.409.617 1.108.167 78,6%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
327 Scandinavian Travel Services ehf. 868.805 816.198 93,9%
329 Örugg afritun ehf 276.995 138.865 50,1%
330 Waterfront ehf 492.381 378.265 76,8%
332 Sölufélag garðyrkjumanna ehf. 1.572.982 800.124 50,9%
333 Nathan og Olsen hf. 1.327.746 473.657 35,7%
334 Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. 435.541 174.319 40,0%
335 Múrbúðin ehf. 1.238.282 942.581 76,1%
336 Glersýn ehf. 491.306 395.804 80,6%
337 Suðureignir ehf. 10.209.537 5.756.662 56,4%
338 Heilsan #1 ehf. 1.074.898 760.702 70,8%
339 Geymslur ehf. 322.245 173.186 53,7%
341 Artasan ehf. 1.646.693 735.752 44,7%
342 BASALT arkitektar ehf. 300.827 205.421 68,3%
346 Íslensk fjárfesting ehf. 6.240.312 4.687.964 75,1%
347 Ísfell ehf. 2.719.398 1.388.025 51,0%
348 Dona ehf. 681.981 619.960 90,9%
349 E. Sigurðsson ehf. 883.745 353.882 40,0%
351 Metal ehf. 634.771 201.648 31,8%
352 Golfskálinn ehf. 343.108 209.794 61,1%
353 Sjónlag hf. 615.551 434.000 70,5%
354 Barki ehf 1.366.998 1.265.790 92,6%
355 Emmessís ehf. 832.752 527.164 63,3%
357 GD facades ehf. 243.763 134.235 55,1%
359 LYFIS ehf. 264.788 168.477 63,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki